Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 13:38 Síminn er kannski vatnsheldur en hann er ekki sprengiheldur. Vísir/get Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka. Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka.
Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30
Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36