Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2016 23:50 Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag en annasömum degi lauk með öruggum 3-0 sigri Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson, sóknarmaður Breiðabliks, fór á kostum í leiknum en hann skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt til viðbótar. Þá fékk Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Árna sem var þá að sleppa í gegn. Fjölnir og Breiðablik eru jöfn að stigum í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn unnu í kvöld öruggan 2-0 sigur á Þrótti. Þá tók FH stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna 3-2 sigur á Fylki. Fylkismenn eru því enn í harðri fallbaráttu og misstu Víking Ólafsvík lengra frá sér eftir að Ólafsvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við nafna sína úr Reykjavík. ÍA og KR mættust á Skipaskaga þar sem gestirnir úr höfuðborginni unnu 1-0 sigur með marki Morten Beck Andersen. Umferðinni lýkur með frestaðri viðureign ÍBV og Stjörnunnar klukkan 16.45 á morgun en leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Leikirnir fimm í dag voru gerðir upp í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld en myndbandsbrot úr þættinum verða birt á Vísi á morgun. Mörkin úr leik Breiðabliks og Vals má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en úr hinum leikjum kvöldsins í fréttunum hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag en annasömum degi lauk með öruggum 3-0 sigri Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson, sóknarmaður Breiðabliks, fór á kostum í leiknum en hann skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt til viðbótar. Þá fékk Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Árna sem var þá að sleppa í gegn. Fjölnir og Breiðablik eru jöfn að stigum í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn unnu í kvöld öruggan 2-0 sigur á Þrótti. Þá tók FH stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna 3-2 sigur á Fylki. Fylkismenn eru því enn í harðri fallbaráttu og misstu Víking Ólafsvík lengra frá sér eftir að Ólafsvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við nafna sína úr Reykjavík. ÍA og KR mættust á Skipaskaga þar sem gestirnir úr höfuðborginni unnu 1-0 sigur með marki Morten Beck Andersen. Umferðinni lýkur með frestaðri viðureign ÍBV og Stjörnunnar klukkan 16.45 á morgun en leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Leikirnir fimm í dag voru gerðir upp í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld en myndbandsbrot úr þættinum verða birt á Vísi á morgun. Mörkin úr leik Breiðabliks og Vals má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en úr hinum leikjum kvöldsins í fréttunum hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00