Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2016 22:21 Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var ekki ánægður með sína menn í kvöld. Vísir/Ernir „Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Þróttur gerði 1-1 jafntefli við Víking Ó. í kvöld og er liðið fallið. Aðeins kraftaverk getur bjargað þeim. „Við erum bara allir miður okkar eftir þessi úrslit. Við fengum nokkur tækifæri til að stöðva sókn Víkinga þegar þeir skoruðu en það bara gekk ekki eftir.“ Þróttarar hafa fengið ótal mörk á sig á síðustu tíu mínútunum í sínum leikjum í sumar og hefur oft verið rætt um formleysi leikmanna liðsins. Það gerðist enn einu sinni í kvöld þegar Pape skoraði fyrir Víkinga á 85. mínútu leiksins. „Það er erfitt að koma auga á það af hverju þetta gerist. Mér fannst þeir ekkert ógna okkur í leiknum í kvöld og við áttum ekki að fá á okkur þetta mark. Ég held að þetta sé bara einbeitingarskortur, það getur ekki verið neitt annað.“ Þróttarar eru í raun fallnir niður í 1.deildina eftir úrslit kvöldsins. „Ég hef aldrei gefist upp fyrr en hlutirnir eru í raun stærðfræðilega útilokaðir en þetta er búið að þessu sinni, við erum fallnir. Það líður öllum skelfilega.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur Ó. 1-1 | Þróttur svo gott sem fallinn Þróttarar og Víkingur Ó. gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Það þýðir að Þróttarar eru í raun fallnir þar sem markatala þeirra er skelfileg. 19. september 2016 20:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
„Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Þróttur gerði 1-1 jafntefli við Víking Ó. í kvöld og er liðið fallið. Aðeins kraftaverk getur bjargað þeim. „Við erum bara allir miður okkar eftir þessi úrslit. Við fengum nokkur tækifæri til að stöðva sókn Víkinga þegar þeir skoruðu en það bara gekk ekki eftir.“ Þróttarar hafa fengið ótal mörk á sig á síðustu tíu mínútunum í sínum leikjum í sumar og hefur oft verið rætt um formleysi leikmanna liðsins. Það gerðist enn einu sinni í kvöld þegar Pape skoraði fyrir Víkinga á 85. mínútu leiksins. „Það er erfitt að koma auga á það af hverju þetta gerist. Mér fannst þeir ekkert ógna okkur í leiknum í kvöld og við áttum ekki að fá á okkur þetta mark. Ég held að þetta sé bara einbeitingarskortur, það getur ekki verið neitt annað.“ Þróttarar eru í raun fallnir niður í 1.deildina eftir úrslit kvöldsins. „Ég hef aldrei gefist upp fyrr en hlutirnir eru í raun stærðfræðilega útilokaðir en þetta er búið að þessu sinni, við erum fallnir. Það líður öllum skelfilega.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur Ó. 1-1 | Þróttur svo gott sem fallinn Þróttarar og Víkingur Ó. gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Það þýðir að Þróttarar eru í raun fallnir þar sem markatala þeirra er skelfileg. 19. september 2016 20:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur Ó. 1-1 | Þróttur svo gott sem fallinn Þróttarar og Víkingur Ó. gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Það þýðir að Þróttarar eru í raun fallnir þar sem markatala þeirra er skelfileg. 19. september 2016 20:45