Pizza meira hvetjandi en bónusgreiðslur Birta Svavarsdóttir skrifar 2. september 2016 13:55 Rannsókn við Duke háskólann leiddi í ljós að pizza er mun áhrifameiri hvatning heldur en peningar. Getty/Vísir Hvað myndi helst drífa þig áfram í vinnunni; fjárhagsleg aukaþóknun, pizza eða hrós frá yfirmanninum? Ef marka má nýlega tilraun sem framkvæmd var af Dan Ariely, prófessor í sálfræði við Duke háskólann í Bandaríkjunum, þá er pizza og hrós mun líklegra til að hvetja til betri árangurs starfsmanna en aukaþóknun. Í byrjun vikunnar sendi Ariely skilaboð til nokkurra hópa starfsmanna í verksmiðju í Ísrael, þar sem hverjumhóp voru boðnar mismunandi verðlaun fyrir vel unnin störf yfir vikuna. Einum hóp þýðisins var lofuð bónusgreiðsla upp á þrjátíu dollara, eða um 3500 krónur, annar hópur átti að fá skilaboð frá yfirmanni sínum í lok vikunnar með þökkum fyrir vel unnin störf, en sá þriðji fékk gjafabréf upp á pizzu. Fjórði hópurinn fékk svo engin skilaboð eða loforð um verðlaun. Í byrjun vikunnar virtist pizzan hafa bestu áhrifin á framleiðslu starfsmanna, en afköst þeirra jukust um 6,7 prósent. Svipað var upp á teningnum hjá þeim starfsmönnum sem lofað hafði verið klappi á bakið, en afköst þess hóps fóru upp um 6,6 prósent. Afköst þeirra sem lofað hafði verið aukagreiðslu jukust aftur á móti bara um 4,9 prósent. Niðurstöðurnar komu á óvart, en í lok vikunnar reyndist sá hópur sem fékk aukagreiðsluna hafa minnkað afköst sín talsvert, eða um 6,5 prósent. Þeir sem hlutu engin verðlaun stóðu sig meira að segja betur. Bestu launin reyndust vera hrósið, en pizzan fylgdi þar fast á eftir.Fjallað var um þessa áhugaverðu tilraun á vef Daily Mail. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Hvað myndi helst drífa þig áfram í vinnunni; fjárhagsleg aukaþóknun, pizza eða hrós frá yfirmanninum? Ef marka má nýlega tilraun sem framkvæmd var af Dan Ariely, prófessor í sálfræði við Duke háskólann í Bandaríkjunum, þá er pizza og hrós mun líklegra til að hvetja til betri árangurs starfsmanna en aukaþóknun. Í byrjun vikunnar sendi Ariely skilaboð til nokkurra hópa starfsmanna í verksmiðju í Ísrael, þar sem hverjumhóp voru boðnar mismunandi verðlaun fyrir vel unnin störf yfir vikuna. Einum hóp þýðisins var lofuð bónusgreiðsla upp á þrjátíu dollara, eða um 3500 krónur, annar hópur átti að fá skilaboð frá yfirmanni sínum í lok vikunnar með þökkum fyrir vel unnin störf, en sá þriðji fékk gjafabréf upp á pizzu. Fjórði hópurinn fékk svo engin skilaboð eða loforð um verðlaun. Í byrjun vikunnar virtist pizzan hafa bestu áhrifin á framleiðslu starfsmanna, en afköst þeirra jukust um 6,7 prósent. Svipað var upp á teningnum hjá þeim starfsmönnum sem lofað hafði verið klappi á bakið, en afköst þess hóps fóru upp um 6,6 prósent. Afköst þeirra sem lofað hafði verið aukagreiðslu jukust aftur á móti bara um 4,9 prósent. Niðurstöðurnar komu á óvart, en í lok vikunnar reyndist sá hópur sem fékk aukagreiðsluna hafa minnkað afköst sín talsvert, eða um 6,5 prósent. Þeir sem hlutu engin verðlaun stóðu sig meira að segja betur. Bestu launin reyndust vera hrósið, en pizzan fylgdi þar fast á eftir.Fjallað var um þessa áhugaverðu tilraun á vef Daily Mail.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila