Krefjast fundar með breskum yfirvöldum vegna nýlegra árása á Pólverja sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. september 2016 21:13 Mörg hundruð manns minntust Arek Jozwik sem var myrtur í bænum Harlow hinn 27. ágúst síðastliðinn. vísir/epa Þrír pólskir ráðherrar hyggjast á næstu dögum funda með ráðamönnum í Bretlandi vegna árása á tvo pólska karlmenn í bænum Harlow í Essex í morgun. Lögregla segir að líklega sé um hatursglæpi gagnvart útlendingum að ræða. Mennirnir tveir höfðu verið viðstaddir fjölmenna minningarathöfn og -göngu til heiðurs samlanda sínum sem var myrtur í bænum í síðasta mánuði. Maðurinn var barinn til bana. Sex ungmenni voru handtekin í tengslum við árásina, en hefur nú verið sleppt úr haldi. Fimm menn réðust á mennina tvo með þeim afleiðingum að annar þeirra nefbrotnaði og hinn fékk skurð á höfuðið. Ekki er talið að þessi árás tengist morðinu í síðasta mánuði. Bresk yfirvöld segjast taka árásunum alvarlega og munu fjölga lögreglumönnum á götum úti í Harlow næstu daga. Ráðherrarnir þrír; Witold Waszczykowski utanríkisráðherra, Zbigniew Ziobro dómsmálaráðherra og Mariusz Blaszczak innanríkisráðherra fóru í dag fram á fund með breskum yfirvöldum, en búast má við að fundurinn verði haldinn á allra næstu dögum. Þá hefur forsætisráðherra Póllands, Beata Szydlo, óskað eftir samtali við Thereseu May, forsætisráðherra Bretlands. Lögregla telur líklegt að um hatursglæpi hafi verið að ræða.vísir/epa Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Þrír pólskir ráðherrar hyggjast á næstu dögum funda með ráðamönnum í Bretlandi vegna árása á tvo pólska karlmenn í bænum Harlow í Essex í morgun. Lögregla segir að líklega sé um hatursglæpi gagnvart útlendingum að ræða. Mennirnir tveir höfðu verið viðstaddir fjölmenna minningarathöfn og -göngu til heiðurs samlanda sínum sem var myrtur í bænum í síðasta mánuði. Maðurinn var barinn til bana. Sex ungmenni voru handtekin í tengslum við árásina, en hefur nú verið sleppt úr haldi. Fimm menn réðust á mennina tvo með þeim afleiðingum að annar þeirra nefbrotnaði og hinn fékk skurð á höfuðið. Ekki er talið að þessi árás tengist morðinu í síðasta mánuði. Bresk yfirvöld segjast taka árásunum alvarlega og munu fjölga lögreglumönnum á götum úti í Harlow næstu daga. Ráðherrarnir þrír; Witold Waszczykowski utanríkisráðherra, Zbigniew Ziobro dómsmálaráðherra og Mariusz Blaszczak innanríkisráðherra fóru í dag fram á fund með breskum yfirvöldum, en búast má við að fundurinn verði haldinn á allra næstu dögum. Þá hefur forsætisráðherra Póllands, Beata Szydlo, óskað eftir samtali við Thereseu May, forsætisráðherra Bretlands. Lögregla telur líklegt að um hatursglæpi hafi verið að ræða.vísir/epa
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila