Segir Tyrki og Bandaríkin íhuga árás á Raqqa Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2016 22:34 Recep Tayyip Erdogan. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir mögulegt að Tyrkland og Bandaríkin muni vinna saman að því að reka vígamenn Íslamska ríkið frá höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Erdogan og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ræddu þennan möguleika á fundi þeirra á G20 ríkjanna í Kína í morgun. Erdogan sagði Tyrki vera tilbúna til slíkra aðgerða. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa eftir Erdogan að hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna ættu að hittast og undirbúa sameiginlegar aðgerðir þeirra varðandi Raqqa. Tyrkir gerðu í raun innrás í Sýrland í síðasta mánuði þar sem þeir sendu skriðdreka og sérsveitarmenn með uppreisnarmönnum inn í landið. Sú aðgerð hafði tvö markmið. Það var að stöðva framsókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra með landamærum Tyrklands í norðanverðu Sýrlandi og að herja á vígamenn ISIS við landamærin. Upphaflega kvörtuðu þó meðal annars Bandaríkin yfir því að Tyrkir virtust eingöngu berjast gegn Kúrdum, sem þeir líta á sem anga af Verkamannaflokki Kúrda í Tyrklandi, PKK. Verkamannaflokkurinn er talinn vera hryðjuverkasamtök og Tyrkir segja sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra, SDF, sem studdir eru af Bandaríkjunum, einnig vera hryðjuverkasamtök. SDF og Tyrkir sömdu hins vegar fljótt um vopnahlé, með aðkomu Bandaríkjanna. Tyrkir hafa nú rekið ISIS frá landamærum sínum en Nurettin Canikli, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, hefur sagt að þeir myndu ef til vill sækja lengra inn í Sýrland. Hann sagði að 110 vígamenn ISIS og meðlimir SDF hefðu verið felldir í aðgerðum Tyrklands í Sýrlandi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6. september 2016 23:34 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir mögulegt að Tyrkland og Bandaríkin muni vinna saman að því að reka vígamenn Íslamska ríkið frá höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Erdogan og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ræddu þennan möguleika á fundi þeirra á G20 ríkjanna í Kína í morgun. Erdogan sagði Tyrki vera tilbúna til slíkra aðgerða. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa eftir Erdogan að hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna ættu að hittast og undirbúa sameiginlegar aðgerðir þeirra varðandi Raqqa. Tyrkir gerðu í raun innrás í Sýrland í síðasta mánuði þar sem þeir sendu skriðdreka og sérsveitarmenn með uppreisnarmönnum inn í landið. Sú aðgerð hafði tvö markmið. Það var að stöðva framsókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra með landamærum Tyrklands í norðanverðu Sýrlandi og að herja á vígamenn ISIS við landamærin. Upphaflega kvörtuðu þó meðal annars Bandaríkin yfir því að Tyrkir virtust eingöngu berjast gegn Kúrdum, sem þeir líta á sem anga af Verkamannaflokki Kúrda í Tyrklandi, PKK. Verkamannaflokkurinn er talinn vera hryðjuverkasamtök og Tyrkir segja sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra, SDF, sem studdir eru af Bandaríkjunum, einnig vera hryðjuverkasamtök. SDF og Tyrkir sömdu hins vegar fljótt um vopnahlé, með aðkomu Bandaríkjanna. Tyrkir hafa nú rekið ISIS frá landamærum sínum en Nurettin Canikli, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, hefur sagt að þeir myndu ef til vill sækja lengra inn í Sýrland. Hann sagði að 110 vígamenn ISIS og meðlimir SDF hefðu verið felldir í aðgerðum Tyrklands í Sýrlandi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6. september 2016 23:34 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08
ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. 6. september 2016 23:34
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45
Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41