Einn helsti raðmorðingi Kína handtekinn eftir 28 ár á flótta Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2016 13:31 Gao Chengyong í haldi lögreglu. Yfirvöld í Kína hafa handtekið einn alræmdasta raðmorðingja Kína. Hinn 52 ára gamli Gao Chengyong er grunaður um að hafa myrt og nauðgað ellefu konur og börn á 28 árum. Hann réðst á konur sem voru klæddar í rauð föt og skar þær á háls. Þar að auki afskræmdi hann líkin og þá sérstaklega kynfæri kvennana og var hann því kallaður „Jack the Ripper“, eða Kobbi kviðrista, af fjölmiðlum í Kína. Hann er sagður hafa viðurkennt að hafa framið morðin ellefu á árunum 1988 til 2002. Eitt fórnarlamba hans var átta ára gömul stúlka. Chengyong var handtekinn í matvörubúð í borginni Baiyin í norðurhluta Kína þar sem níu morðanna voru framin. Rannsóknin var endurvakin í mars og var notast við nýjustu tækni í erfðamengisrannsóknum. Nánar tiltekið var frændi Chengyong handtekinn og var DNA prufa tekin af honum. Sú prufa leiddi lögreglu í áttina að Chengyong. Þó hafði margt verið reynt á árum áður til þess að hafa hendur í hári morðingjans og bauð lögreglan meðal annars mikið verðlaunafé fyrir upplýsingar um morðingjann árið 2004. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Yfirvöld í Kína hafa handtekið einn alræmdasta raðmorðingja Kína. Hinn 52 ára gamli Gao Chengyong er grunaður um að hafa myrt og nauðgað ellefu konur og börn á 28 árum. Hann réðst á konur sem voru klæddar í rauð föt og skar þær á háls. Þar að auki afskræmdi hann líkin og þá sérstaklega kynfæri kvennana og var hann því kallaður „Jack the Ripper“, eða Kobbi kviðrista, af fjölmiðlum í Kína. Hann er sagður hafa viðurkennt að hafa framið morðin ellefu á árunum 1988 til 2002. Eitt fórnarlamba hans var átta ára gömul stúlka. Chengyong var handtekinn í matvörubúð í borginni Baiyin í norðurhluta Kína þar sem níu morðanna voru framin. Rannsóknin var endurvakin í mars og var notast við nýjustu tækni í erfðamengisrannsóknum. Nánar tiltekið var frændi Chengyong handtekinn og var DNA prufa tekin af honum. Sú prufa leiddi lögreglu í áttina að Chengyong. Þó hafði margt verið reynt á árum áður til þess að hafa hendur í hári morðingjans og bauð lögreglan meðal annars mikið verðlaunafé fyrir upplýsingar um morðingjann árið 2004.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila