Guardiola hefur enn ekki horft á United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 14:30 Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur ekkert horft á leiki Manchester United þó svo að liðin munu mætast í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Guardiola hefur þó tíma til að kynna sér leiki United enda verður nú gert hlé á deildinni vegna landsleikja. „Ég hef núna tíu daga til að skoða leiki United, Borussia Mönchengladbach og annarra liða,“ sagði Guardiola en stutt er í að riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefjist einnig. City hefur farið mjög vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar með fullt hús stiga og besta markahlutfallið. „Við þurfum að spila stórkostlega til að vinna á Old Trafford,“ sagði Guardiola en United er sömuleiðis búið að vinna alla þrjá leiki sína til þessa í deildinni. „Ég hlakka til að upplifa stemninguna á vellinum og vona bara að leikmenn mínir komi heilir til baka úr landsleikjunum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir City mun líklega selja þrjá leikmenn á næstu dögum Manchester City mun líklega selja þrjá leikmenn í næstu viku en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina. 28. ágúst 2016 11:30 City þarf að greiða 75 prósent af launum Hart fari hann á lán Manchester City mun líklega þurfa greiða 75 prósent af launum Joe Hart fari hann á láni frá félaginu fyrir lok félagaskiptagluggans. 27. ágúst 2016 21:30 Sterling sá um West Ham | Aguero gæti farið í bann og misst af grannaslagnum Manchester City vann góðan, 3-1, sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28. ágúst 2016 15:45 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur ekkert horft á leiki Manchester United þó svo að liðin munu mætast í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Guardiola hefur þó tíma til að kynna sér leiki United enda verður nú gert hlé á deildinni vegna landsleikja. „Ég hef núna tíu daga til að skoða leiki United, Borussia Mönchengladbach og annarra liða,“ sagði Guardiola en stutt er í að riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefjist einnig. City hefur farið mjög vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar með fullt hús stiga og besta markahlutfallið. „Við þurfum að spila stórkostlega til að vinna á Old Trafford,“ sagði Guardiola en United er sömuleiðis búið að vinna alla þrjá leiki sína til þessa í deildinni. „Ég hlakka til að upplifa stemninguna á vellinum og vona bara að leikmenn mínir komi heilir til baka úr landsleikjunum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir City mun líklega selja þrjá leikmenn á næstu dögum Manchester City mun líklega selja þrjá leikmenn í næstu viku en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina. 28. ágúst 2016 11:30 City þarf að greiða 75 prósent af launum Hart fari hann á lán Manchester City mun líklega þurfa greiða 75 prósent af launum Joe Hart fari hann á láni frá félaginu fyrir lok félagaskiptagluggans. 27. ágúst 2016 21:30 Sterling sá um West Ham | Aguero gæti farið í bann og misst af grannaslagnum Manchester City vann góðan, 3-1, sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28. ágúst 2016 15:45 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
City mun líklega selja þrjá leikmenn á næstu dögum Manchester City mun líklega selja þrjá leikmenn í næstu viku en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum um helgina. 28. ágúst 2016 11:30
City þarf að greiða 75 prósent af launum Hart fari hann á lán Manchester City mun líklega þurfa greiða 75 prósent af launum Joe Hart fari hann á láni frá félaginu fyrir lok félagaskiptagluggans. 27. ágúst 2016 21:30
Sterling sá um West Ham | Aguero gæti farið í bann og misst af grannaslagnum Manchester City vann góðan, 3-1, sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28. ágúst 2016 15:45