Þórður Þorsteinn: Auðveldara að fara í vinnuna á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2016 20:51 Þórður Þorsteinn Þórðarson og félagar í ÍA. Vísir/Ernir Þórður Þorsteinn Þórðarsson leikmaður Skagamanna var kamkapátur í leikslok eftir góðan 3-0 sigur heimamanna á Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í kvöld. Opnaði hann markareikning sinna manna í kvöld og var ógnandi í nýrri stöðu ofar á vellinum. „Ég var alltaf framar á vellinum þegar ég var í yngri flokkunum ég hef alltaf vonast eftir því að koma framar á völlinn og ég nýtti tækifærið bara ágætlega,“ segir Þórður sem er betur þekktur sem bakvörður með liði sínu ÍA. Mark hans var afar laglegt en hann keyrði inn í teiginn af hægri kantinum áður en að hann smellti boltanum í stöngina og inn. „Ég er búinn að æfa þetta alla vikuna þannig að það er fínt að koma þessu yfir í leikina líka,“ segir Þórður sem vonast til þess að gera hægri kantstöðuna að sinni eigin. „Hallur er búinn að standa sig frábærlega í hægri bak og það væri fáránlegt að ætla sér að breyta því núna. Jón Vilhelm er meiddur og ég vann mig inn í liðið á kantinum.“ Skagamenn hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Víkingi Ólafsvík að undanförnu auk þess sem að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum á undan leiknum í kvöld. Segir Þórður að það verði mun auðveldara að mæta í vinnuna á morgun eftir leik kvöldsins. „Það er mikill léttir. Ég vinn við það að fara í fyrirtækin hérna og það er drullað yfir mann þegar við töpum en það verður gaman að mæta í vinnuna á morgun,“ sagði kátur Þórður sem valinn var maður leiksins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Þórður Þorsteinn Þórðarsson leikmaður Skagamanna var kamkapátur í leikslok eftir góðan 3-0 sigur heimamanna á Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í kvöld. Opnaði hann markareikning sinna manna í kvöld og var ógnandi í nýrri stöðu ofar á vellinum. „Ég var alltaf framar á vellinum þegar ég var í yngri flokkunum ég hef alltaf vonast eftir því að koma framar á völlinn og ég nýtti tækifærið bara ágætlega,“ segir Þórður sem er betur þekktur sem bakvörður með liði sínu ÍA. Mark hans var afar laglegt en hann keyrði inn í teiginn af hægri kantinum áður en að hann smellti boltanum í stöngina og inn. „Ég er búinn að æfa þetta alla vikuna þannig að það er fínt að koma þessu yfir í leikina líka,“ segir Þórður sem vonast til þess að gera hægri kantstöðuna að sinni eigin. „Hallur er búinn að standa sig frábærlega í hægri bak og það væri fáránlegt að ætla sér að breyta því núna. Jón Vilhelm er meiddur og ég vann mig inn í liðið á kantinum.“ Skagamenn hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Víkingi Ólafsvík að undanförnu auk þess sem að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum á undan leiknum í kvöld. Segir Þórður að það verði mun auðveldara að mæta í vinnuna á morgun eftir leik kvöldsins. „Það er mikill léttir. Ég vinn við það að fara í fyrirtækin hérna og það er drullað yfir mann þegar við töpum en það verður gaman að mæta í vinnuna á morgun,“ sagði kátur Þórður sem valinn var maður leiksins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00