Fyrsti sigur Fram í mánuð | Þórsarar í frjálsu falli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 20:18 Indriði Áki lagði upp bæði mörk Fram í kvöld. vísir/eyþór Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. Þetta var langþráður sigur fyrir Frammara sem unnu síðast leik fyrir mánuði síðan. Leikurinn var aðeins nokkurra sekúndna gamall þegar Orri Gunnarsson kom Fram yfir eftir sendingu frá Indriða Áka Þorlákssyni. Indriði var aftur á ferðinni á 17. mínútu þegar hann lagði upp annað mark Fram fyrir Gunnlaug Hlyn Birgisson. Frammarar misstu Alex Frey Elísson af velli með rautt spjald á 63. mínútu en Þórsurum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Óskar Jónsson, lánsmaður frá Breiðabliki sem var að leika sinn fyrsta leik fyrir Þór, fór sömu leið og Alex Freyr á 86. mínútu. Jóhann Ingi Jónsson sýndi honum þá rauða spjaldið fyrir að sparka í Arnar Svein Geirsson. Gunnar Örvar Stefánsson minnkaði muninn í 2-1 á fimmtu mínútu í uppbótartíma en nær komust Þórsarar ekki. Lokatölur 2-1, Fram í vil. Þetta var fimmta tap Þórs í röð en liðið er í frjálsu falli eftir gott gengi framan af tímabili.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá úrslit.net og fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. Þetta var langþráður sigur fyrir Frammara sem unnu síðast leik fyrir mánuði síðan. Leikurinn var aðeins nokkurra sekúndna gamall þegar Orri Gunnarsson kom Fram yfir eftir sendingu frá Indriða Áka Þorlákssyni. Indriði var aftur á ferðinni á 17. mínútu þegar hann lagði upp annað mark Fram fyrir Gunnlaug Hlyn Birgisson. Frammarar misstu Alex Frey Elísson af velli með rautt spjald á 63. mínútu en Þórsurum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Óskar Jónsson, lánsmaður frá Breiðabliki sem var að leika sinn fyrsta leik fyrir Þór, fór sömu leið og Alex Freyr á 86. mínútu. Jóhann Ingi Jónsson sýndi honum þá rauða spjaldið fyrir að sparka í Arnar Svein Geirsson. Gunnar Örvar Stefánsson minnkaði muninn í 2-1 á fimmtu mínútu í uppbótartíma en nær komust Þórsarar ekki. Lokatölur 2-1, Fram í vil. Þetta var fimmta tap Þórs í röð en liðið er í frjálsu falli eftir gott gengi framan af tímabili.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá úrslit.net og fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki