Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 21:42 Marilyn Mosby, fyrir miðju, segir niðurstöðuna pínlega. Vísir/EPA Fallið hefur verið frá öllum ákærum á hendur þremur lögreglumönnum í Bandaríkjunum sem biðu réttarhalda vegna dauða Freddie Gray sem lést af völdum áverka sem hann hlaut á hálsi á meðan hann var í haldi lögreglu í Baltimore í apríl í fyrra. Sex lögreglumenn voru ákærðir vegna málsins en þrír höfðu áður verið sýknaðir. Dauði Gray olli miklum mótmælum í á meðal þeldökkra Bandaríkjamanna. Baltimore-borg varð að miðpunkti Black Lives Matter-hreyfingarinnar og umræðu um harðræði lögreglumanna í garð svartra í Bandaríkjunum. Fréttastofa CNN hefur eftir saksóknaranum í Baltimore, Marilyn Mosby, að þessi ákvörðun að falla frá ákærum á hendur lögreglumannanna þriggja sem eftir stóðu hafi verið pínleg. Fyrir rúmu ári stóð hún við dómhúsið í Baltimore og tilkynnti um ákærurnar á hendur lögreglumannanna og sagði: „Enginn er hafinn yfir lögin.“ Hún sagði við fjölmiðla í dag að hún telji Gray hafa verið myrtan. Hún sagðist átta sig á því nú að réttarkerfið í Bandaríkjunum þurfi á raunverulegri endurnýjun að halda svo hægt verði að gera lögreglumenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. „Við gætum reynt við svona mál 100 sinnum, og önnur álíka mál, en við myndum alltaf enda með sömu niðurstöðu,“ sagði Mosby. Hún sagði þetta mál sýna fram á eðlislæga hlutdrægni í kerfi þar sem lögreglumenn vernda hvorn annan. Sjá má blaðamannafund Mosby hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Fallið hefur verið frá öllum ákærum á hendur þremur lögreglumönnum í Bandaríkjunum sem biðu réttarhalda vegna dauða Freddie Gray sem lést af völdum áverka sem hann hlaut á hálsi á meðan hann var í haldi lögreglu í Baltimore í apríl í fyrra. Sex lögreglumenn voru ákærðir vegna málsins en þrír höfðu áður verið sýknaðir. Dauði Gray olli miklum mótmælum í á meðal þeldökkra Bandaríkjamanna. Baltimore-borg varð að miðpunkti Black Lives Matter-hreyfingarinnar og umræðu um harðræði lögreglumanna í garð svartra í Bandaríkjunum. Fréttastofa CNN hefur eftir saksóknaranum í Baltimore, Marilyn Mosby, að þessi ákvörðun að falla frá ákærum á hendur lögreglumannanna þriggja sem eftir stóðu hafi verið pínleg. Fyrir rúmu ári stóð hún við dómhúsið í Baltimore og tilkynnti um ákærurnar á hendur lögreglumannanna og sagði: „Enginn er hafinn yfir lögin.“ Hún sagði við fjölmiðla í dag að hún telji Gray hafa verið myrtan. Hún sagðist átta sig á því nú að réttarkerfið í Bandaríkjunum þurfi á raunverulegri endurnýjun að halda svo hægt verði að gera lögreglumenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. „Við gætum reynt við svona mál 100 sinnum, og önnur álíka mál, en við myndum alltaf enda með sömu niðurstöðu,“ sagði Mosby. Hún sagði þetta mál sýna fram á eðlislæga hlutdrægni í kerfi þar sem lögreglumenn vernda hvorn annan. Sjá má blaðamannafund Mosby hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03
Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37