Axel velur sinn fyrsta hóp Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 12:30 Arna Sif Pálsdóttir er vitaskuld í hópnum. vísir/ernir Axel Stefánsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, er búinn að velja sinn fyrsta hóp en hann valdi 18 leikmenn sem mæta til æfinga á Íslandi 7.-12. ágúst. Auk 18 manna hópsins valdi Axel sex leikmenn sem eru til taks ef upp koma forföll í hópnum. Axel tók við landsliðinu af Ágústi Jóhannssyni eftir að íslensku stúlkunum mistókst að komast á Evrópumótið í desember.Hópurinn:Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Grótta Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Katrín Ósk Magnúsdóttir, SelfossAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta Arna Sif Pálsdóttir, Nice Ester Óskarsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Hulda Dagsdóttir, Fram Íris Ásta Pétursdóttir, Valur Karen Knútsdóttir, Nice Kristín Guðmundsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Grótta Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skandeborg Sunna Jónsdóttir, Halden HK Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, GróttaTil vara: Andrea Jacobsen, Fjölnir Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV Jóna Sigríður Halldórsdóttir, Haukar Karólína Bæhrenz, ÍBV Sandra Erlingsdóttir, ÍBV Íslenski handboltinn Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Axel Stefánsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, er búinn að velja sinn fyrsta hóp en hann valdi 18 leikmenn sem mæta til æfinga á Íslandi 7.-12. ágúst. Auk 18 manna hópsins valdi Axel sex leikmenn sem eru til taks ef upp koma forföll í hópnum. Axel tók við landsliðinu af Ágústi Jóhannssyni eftir að íslensku stúlkunum mistókst að komast á Evrópumótið í desember.Hópurinn:Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Grótta Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Katrín Ósk Magnúsdóttir, SelfossAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta Arna Sif Pálsdóttir, Nice Ester Óskarsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Hulda Dagsdóttir, Fram Íris Ásta Pétursdóttir, Valur Karen Knútsdóttir, Nice Kristín Guðmundsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Grótta Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skandeborg Sunna Jónsdóttir, Halden HK Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, GróttaTil vara: Andrea Jacobsen, Fjölnir Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV Jóna Sigríður Halldórsdóttir, Haukar Karólína Bæhrenz, ÍBV Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
Íslenski handboltinn Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira