Segir Demókrata ljúga um sig Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 13:37 Donald Trump. Vísir/GEtty Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, segir ræðumenn á landsfundi demókrata hafa logið um sig. Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Hann talaði sérstaklega um einn ræðumann en án þess að nefna hann á nafn sagði hann að ræðumaðurinn væri mjög lítill. Rétt er að taka fram að Trump notaði orðið „hit“ en hann hefur margsinnis notað það áður um að ráðast munnlega gegn einhverjum. Trump virtist verulega reiður þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína og blaðamenn í Iowa í nótt. Þegar hann ræddi um „litla“ ræðumanninn, virtist Trump þó vera að tala um að berja hann. „Ég vildi berja hann svo fast að höfuð hans myndi snúast í hringi. Hann myndi ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst.“Trump sagði að einhverjir ræðumenn demókrata hefðu starfað með honum áður, en framboð Trump hefur ekki viljað tjá sig við CNN um hvaða ræðumenn hann hafi verið að tala. Fjölmargir ræðumenn Demókrata fjölluðu um Trump og þar á meðal var Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York. Hann sagði til dæmis að Trump væri „hættulegur lýðskrumari“. Hann sagði Trump hafa skilið eftir sig slóð gjaldþrota, ógreiddra starfsmanna og óánægðra viðskiptafélaga. Trump segir að hann hafi langað að ráðast gegn fólkinu sem fjallaði um sig, en að vinur hans hefði sagt honum að gera það ekki. Þetta væru að mestu lygar og hann ætti að einbeita sér að Hillary Clinton. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51 Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, segir ræðumenn á landsfundi demókrata hafa logið um sig. Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Hann talaði sérstaklega um einn ræðumann en án þess að nefna hann á nafn sagði hann að ræðumaðurinn væri mjög lítill. Rétt er að taka fram að Trump notaði orðið „hit“ en hann hefur margsinnis notað það áður um að ráðast munnlega gegn einhverjum. Trump virtist verulega reiður þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína og blaðamenn í Iowa í nótt. Þegar hann ræddi um „litla“ ræðumanninn, virtist Trump þó vera að tala um að berja hann. „Ég vildi berja hann svo fast að höfuð hans myndi snúast í hringi. Hann myndi ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst.“Trump sagði að einhverjir ræðumenn demókrata hefðu starfað með honum áður, en framboð Trump hefur ekki viljað tjá sig við CNN um hvaða ræðumenn hann hafi verið að tala. Fjölmargir ræðumenn Demókrata fjölluðu um Trump og þar á meðal var Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York. Hann sagði til dæmis að Trump væri „hættulegur lýðskrumari“. Hann sagði Trump hafa skilið eftir sig slóð gjaldþrota, ógreiddra starfsmanna og óánægðra viðskiptafélaga. Trump segir að hann hafi langað að ráðast gegn fólkinu sem fjallaði um sig, en að vinur hans hefði sagt honum að gera það ekki. Þetta væru að mestu lygar og hann ætti að einbeita sér að Hillary Clinton.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51 Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira
Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27
Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58
Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51
Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00