ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2016 22:07 Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Hannes Þór Halldórsson með íslenska fánann í leikslok. Vísir/Vilhelm Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland tryggði sér sitt sæti með því að vinna Austurríki 2-1 í lokaumferð riðilsins og ná öðru sæti í F-riðlinum. Ísland mætir Englandi í Nice á mánudaginn kemur en það verður lokaleikur sextán liða úrslitanna. Ísland er í 15. sæti hjá þessum virta bandaríska fjölmiðli yfir mestar sigurlíkur í sextán liða úrslitum en ESPN segir að það séu 28,2 prósent líkur á því að Íslandi slái út England og komist í átta liða úrslitin. Það er bara Írar sem eru með minni sigurlíkur í sextán liða úrslitunum en ESPN telur aðeins vera 9,5 prósent líkur á því írska liðið slái út gestgjafa Frakka. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Englands mætir sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Írlands í átta liða úrslitunum. Samkvæmt ESPN eru 4,3 prósent líkur á því að Ísland komist í undanúrslit. Íslenska liðið hefur síðan aðeins 0,4 prósent sigurlíkur á að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Samkvæmt þessum útreikningum ESPN þá verða Frakkar Evrópumeistarar eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleiknum en Spánn og Belgía detta út í undanúrslitum. Hér fyrir neðan má sjá alla þessar útreikninga ESPN.The teams in the #EURO2016 knockout stage have been determined. Here's how SPI sees each team's chances: pic.twitter.com/9KedHI64iL— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland tryggði sér sitt sæti með því að vinna Austurríki 2-1 í lokaumferð riðilsins og ná öðru sæti í F-riðlinum. Ísland mætir Englandi í Nice á mánudaginn kemur en það verður lokaleikur sextán liða úrslitanna. Ísland er í 15. sæti hjá þessum virta bandaríska fjölmiðli yfir mestar sigurlíkur í sextán liða úrslitum en ESPN segir að það séu 28,2 prósent líkur á því að Íslandi slái út England og komist í átta liða úrslitin. Það er bara Írar sem eru með minni sigurlíkur í sextán liða úrslitunum en ESPN telur aðeins vera 9,5 prósent líkur á því írska liðið slái út gestgjafa Frakka. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Englands mætir sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Írlands í átta liða úrslitunum. Samkvæmt ESPN eru 4,3 prósent líkur á því að Ísland komist í undanúrslit. Íslenska liðið hefur síðan aðeins 0,4 prósent sigurlíkur á að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Samkvæmt þessum útreikningum ESPN þá verða Frakkar Evrópumeistarar eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleiknum en Spánn og Belgía detta út í undanúrslitum. Hér fyrir neðan má sjá alla þessar útreikninga ESPN.The teams in the #EURO2016 knockout stage have been determined. Here's how SPI sees each team's chances: pic.twitter.com/9KedHI64iL— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41
Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13