Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Tómas Þór Þórðarsson í París skrifar 22. júní 2016 20:46 Gylfi kátur ásamt Jóhanni, Aroni og Hannesi að leikslokum í kvöld. Vísir/Vilhelm „Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“ Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
„Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“
Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34
Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56