Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2016 08:06 Forsætisráðherra segir að árásarmennirnir hafi komið á flugvöllinn með leigubíl. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir að hryðjuverkaárásin á Atatürk-flugvellinum í Istanbul í gærkvöldi eigi að marka þáttaskil í hinni alþjóðlegu baráttu gegn herskáum uppreisnarhópum. „Sprengjurnar sem sprungu í Istanbul í dag gætu hafa sprungið á hvaða flugvelli sem er í hvaða borg í heiminum sem er,“ sagði forsetinn. BBC greinir frá.Sjá einnig:Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Tyrknesk yfirvöld hafa staðfest að 36 manns hafi farist og rúmlega 140 manns særst í árásinni. Þrír menn hófu skothríð fyrir utan og inni í flugstöðinni í gærkvöldi og sprengdu svo sjálfa sig í loft upp eftir að lögregla hóf skothríð sína.ISIS kann að bera ábyrgð á árásinni Binali Yildirim, forsætisráðherra Tyrklands, segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. ISIS og uppreisnarhópum Kúrda hefur verið kennt um sprengjuárásir í Tyrklandi síðustu mánuði.Komu með leigubíl Yildirim segir að árásarmennirnir hafi komið á flugvöllinn með leigubíl. Í öryggismyndavélum má sjá einn árásarmannanna hlaupandi um í brottfararsalnum þar sem aðrir hlaupa burt frá honum. Hann er svo skotinn af lögreglu og liggur á gólfinu í um tuttugu sekúndur áður en hann sprengir sjálfan sig í loft upp. Allir þrír árásarmennirnir eru látnir.Svívirðileg árás Bandaríkjastjórn hefur lýst árásinni sem svívirðilegri og ítrekað að Bandaríkjamenn standi þétt við bakið á Tyrkjum. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, tekur í sama streng og segir Þjóðverja syrgja fórnarlömbin og að Þjóðverjar standi með Tyrkjum. Flugum til og frá flugvellinum var aflýst í kjölfar árásarinnar, en vélar eru nú aftur byrjaðar að taka á loft og lenda.Uppfært 10:20 Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá tyrkneskum yfirvöldum fórst 41 maður í árásinni og 239 særðust. Áður hafði komið fram að þrettán hinna látnu séu erlendir ferðamenn. Tengdar fréttir Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Óttast að fimmtíu séu látnir og hátt í 200 slasaðir eftir hryðjuverkaárás á flugvellinum í Istanbúl Þrír árásarmenn eru sagðir hafa hafið skothríð og síðar sprengt sig í loft upp eftir að lögregla svaraði skotum þeirra. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir að hryðjuverkaárásin á Atatürk-flugvellinum í Istanbul í gærkvöldi eigi að marka þáttaskil í hinni alþjóðlegu baráttu gegn herskáum uppreisnarhópum. „Sprengjurnar sem sprungu í Istanbul í dag gætu hafa sprungið á hvaða flugvelli sem er í hvaða borg í heiminum sem er,“ sagði forsetinn. BBC greinir frá.Sjá einnig:Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Tyrknesk yfirvöld hafa staðfest að 36 manns hafi farist og rúmlega 140 manns særst í árásinni. Þrír menn hófu skothríð fyrir utan og inni í flugstöðinni í gærkvöldi og sprengdu svo sjálfa sig í loft upp eftir að lögregla hóf skothríð sína.ISIS kann að bera ábyrgð á árásinni Binali Yildirim, forsætisráðherra Tyrklands, segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. ISIS og uppreisnarhópum Kúrda hefur verið kennt um sprengjuárásir í Tyrklandi síðustu mánuði.Komu með leigubíl Yildirim segir að árásarmennirnir hafi komið á flugvöllinn með leigubíl. Í öryggismyndavélum má sjá einn árásarmannanna hlaupandi um í brottfararsalnum þar sem aðrir hlaupa burt frá honum. Hann er svo skotinn af lögreglu og liggur á gólfinu í um tuttugu sekúndur áður en hann sprengir sjálfan sig í loft upp. Allir þrír árásarmennirnir eru látnir.Svívirðileg árás Bandaríkjastjórn hefur lýst árásinni sem svívirðilegri og ítrekað að Bandaríkjamenn standi þétt við bakið á Tyrkjum. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, tekur í sama streng og segir Þjóðverja syrgja fórnarlömbin og að Þjóðverjar standi með Tyrkjum. Flugum til og frá flugvellinum var aflýst í kjölfar árásarinnar, en vélar eru nú aftur byrjaðar að taka á loft og lenda.Uppfært 10:20 Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá tyrkneskum yfirvöldum fórst 41 maður í árásinni og 239 særðust. Áður hafði komið fram að þrettán hinna látnu séu erlendir ferðamenn.
Tengdar fréttir Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Óttast að fimmtíu séu látnir og hátt í 200 slasaðir eftir hryðjuverkaárás á flugvellinum í Istanbúl Þrír árásarmenn eru sagðir hafa hafið skothríð og síðar sprengt sig í loft upp eftir að lögregla svaraði skotum þeirra. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35
Óttast að fimmtíu séu látnir og hátt í 200 slasaðir eftir hryðjuverkaárás á flugvellinum í Istanbúl Þrír árásarmenn eru sagðir hafa hafið skothríð og síðar sprengt sig í loft upp eftir að lögregla svaraði skotum þeirra. 28. júní 2016 22:30