Vont ástand versnar í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2016 15:13 Karlmaður var skotinn til bana í Venesúela þegar hópur fólks braut sér leið inn í verslanir í bænum Cumana. Víða um landið eru mótmæli og jafnvel óeirði þar sem íbúar krefjast þess að fá mat. Skortur á nauðsynjavörum hefur versnað undanfarin misseri. Þrír aðrir hafa verið skotnir til bana í vikunni og búið er að handtaka hermann og lögregluþjón vegna banaskotanna. Samkvæmt eftirlitssamtökunum Venezuelan Observatory of Violence fara hópar íbúa ránshendi um samfélög sín um tíu sinnum á dag. Um 30 milljónir manna búa í Venesúela.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Nicolas Maduro segir mikla þurrka hafa leitt til mikils rafmagnsskorts í landinu, en stjórnarandstaðan segir stjórnvöld hafa klúðrað málunum. Vanræksla á rafmagskerfi landsins hafi leitt til ástandsins. Kallað er eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um að koma Maduro frá völdum. Sjálfur segir forsetinn að pólitískir andstæðingar sínir séu að há efnahagslegt stríð gegn þjóðinni til að koma honum frá völdum. Tengdar fréttir Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25. maí 2016 07:00 Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro 1,3 milljón manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að forsetinn stígi úr embætti sínu. Fjórar milljónir undirskrifta þarf til viðbótar. 7. júní 2016 22:38 Skotin til bana í áhlaupi á vöruskemmu Skortur er á nauðsynjum, á borð við mat og lyf, í Venesúela og óeirðaástand ríkir hlutum landsins. 6. júní 2016 18:23 Múgur brenndi mann lifandi fyrir að stela fimm dölum „Við erum þreytt á því að vera rænd í hvert sinn sem við förum út og lögreglan gerir ekki neitt.“ 19. maí 2016 14:59 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Karlmaður var skotinn til bana í Venesúela þegar hópur fólks braut sér leið inn í verslanir í bænum Cumana. Víða um landið eru mótmæli og jafnvel óeirði þar sem íbúar krefjast þess að fá mat. Skortur á nauðsynjavörum hefur versnað undanfarin misseri. Þrír aðrir hafa verið skotnir til bana í vikunni og búið er að handtaka hermann og lögregluþjón vegna banaskotanna. Samkvæmt eftirlitssamtökunum Venezuelan Observatory of Violence fara hópar íbúa ránshendi um samfélög sín um tíu sinnum á dag. Um 30 milljónir manna búa í Venesúela.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Nicolas Maduro segir mikla þurrka hafa leitt til mikils rafmagnsskorts í landinu, en stjórnarandstaðan segir stjórnvöld hafa klúðrað málunum. Vanræksla á rafmagskerfi landsins hafi leitt til ástandsins. Kallað er eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um að koma Maduro frá völdum. Sjálfur segir forsetinn að pólitískir andstæðingar sínir séu að há efnahagslegt stríð gegn þjóðinni til að koma honum frá völdum.
Tengdar fréttir Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25. maí 2016 07:00 Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro 1,3 milljón manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að forsetinn stígi úr embætti sínu. Fjórar milljónir undirskrifta þarf til viðbótar. 7. júní 2016 22:38 Skotin til bana í áhlaupi á vöruskemmu Skortur er á nauðsynjum, á borð við mat og lyf, í Venesúela og óeirðaástand ríkir hlutum landsins. 6. júní 2016 18:23 Múgur brenndi mann lifandi fyrir að stela fimm dölum „Við erum þreytt á því að vera rænd í hvert sinn sem við förum út og lögreglan gerir ekki neitt.“ 19. maí 2016 14:59 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25. maí 2016 07:00
Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro 1,3 milljón manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að forsetinn stígi úr embætti sínu. Fjórar milljónir undirskrifta þarf til viðbótar. 7. júní 2016 22:38
Skotin til bana í áhlaupi á vöruskemmu Skortur er á nauðsynjum, á borð við mat og lyf, í Venesúela og óeirðaástand ríkir hlutum landsins. 6. júní 2016 18:23
Múgur brenndi mann lifandi fyrir að stela fimm dölum „Við erum þreytt á því að vera rænd í hvert sinn sem við förum út og lögreglan gerir ekki neitt.“ 19. maí 2016 14:59