Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 11:00 Orri Sigurður Ómarsson og Morten Beck Andersen takast á í vesturbænum í gærkvöldi. vísir/anton brink Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03