Mikilvægi sigurmarks Pálma Rafns á móti FH meira en bara stigin þrjú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2016 08:00 Pálmi Rafn Pálmason. Vísir/Pjetur FH og KR hafa unnið tíu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlafótboltanum og leikir liðanna hafa ráðið miklu um þróun mála það sumarið. Fylgni úrslita þeirra leikja og árangur liðanna það sumarið er þó við fyrri leikinn en ekki þann síðari. Mark Pálma Rafns Pálmasonar réð úrslitum á KR-vellinum í fyrrakvöld og ef marka má þróun mála frá uppkomu Hafnfirðinga fyrir þrettán árum þá boðar þessi sigur afar gott fyrir KR-liðið. Á undanförnum þrettán tímabilum hefur sigurvegari fyrri leiks KR og FH endað tólf sinnum ofar í töflunni um haustið og níu sinnum hefur sigurvegari fyrri leiks FH og KR farið alla leið og unnið sjálfan Íslandsmeistaratitilinn nokkrum mánuðum síðar. Knattspyrnan var oft í aukahlutverki á vetrarlegum fótboltavelli þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið en það mátti vel greina það á baráttunni að mikið var undir í þessum fyrsta risaleik tímabilsins. Undantekningin frá reglunni er sumarið 2012 þegar KR vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og reyndar báða innbyrðisleiki liðanna en það voru hins vegar FH-ingar sem fengu fjórtán stigum meira en Vesturbæjarliðið og tryggðu sér titilinn í september. Það eru enn 19 af 22 umferðum eftir af mótinu og því á vissulega mikið eftir að gerast. KR-ingar stimpluðu sig hins vegar inn í mótið með þessum sigri og þó að sigurinn hafi hjálpað Stjörnumönnum mest eins og staðan er í dag þá segir hefð síðustu ára okkur það að KR-ingar eiga að enda ofar en FH í töflunni. Hvað boða úrslitin í fyrri leik KR og FH á Íslandsmótinu? 2003 KR vann 2-1 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2004 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2005 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2006 FH vann 3-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2007 FH vann 2-0 FH 2. sæti KR 8. sæti Valur Íslandsmeistari 2008 FH vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2009 FH vann 2-1 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2010 FH vann 3-2 FH 2. sæti KR 4. sæti Breiðablik Íslandsmeistari 2011 KR vann 2-0 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti2012 KR vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti Undantekning reglunnar 2013 KR vann 4-2 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2014 FH vann 1-0 FH 2. sæti KR 3. sæti Stjarnan Íslandsmeistari 2015 FH vann 3-1 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2016 KR vann 1-0 ??? Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
FH og KR hafa unnið tíu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlafótboltanum og leikir liðanna hafa ráðið miklu um þróun mála það sumarið. Fylgni úrslita þeirra leikja og árangur liðanna það sumarið er þó við fyrri leikinn en ekki þann síðari. Mark Pálma Rafns Pálmasonar réð úrslitum á KR-vellinum í fyrrakvöld og ef marka má þróun mála frá uppkomu Hafnfirðinga fyrir þrettán árum þá boðar þessi sigur afar gott fyrir KR-liðið. Á undanförnum þrettán tímabilum hefur sigurvegari fyrri leiks KR og FH endað tólf sinnum ofar í töflunni um haustið og níu sinnum hefur sigurvegari fyrri leiks FH og KR farið alla leið og unnið sjálfan Íslandsmeistaratitilinn nokkrum mánuðum síðar. Knattspyrnan var oft í aukahlutverki á vetrarlegum fótboltavelli þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið en það mátti vel greina það á baráttunni að mikið var undir í þessum fyrsta risaleik tímabilsins. Undantekningin frá reglunni er sumarið 2012 þegar KR vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og reyndar báða innbyrðisleiki liðanna en það voru hins vegar FH-ingar sem fengu fjórtán stigum meira en Vesturbæjarliðið og tryggðu sér titilinn í september. Það eru enn 19 af 22 umferðum eftir af mótinu og því á vissulega mikið eftir að gerast. KR-ingar stimpluðu sig hins vegar inn í mótið með þessum sigri og þó að sigurinn hafi hjálpað Stjörnumönnum mest eins og staðan er í dag þá segir hefð síðustu ára okkur það að KR-ingar eiga að enda ofar en FH í töflunni. Hvað boða úrslitin í fyrri leik KR og FH á Íslandsmótinu? 2003 KR vann 2-1 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2004 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2005 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2006 FH vann 3-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2007 FH vann 2-0 FH 2. sæti KR 8. sæti Valur Íslandsmeistari 2008 FH vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2009 FH vann 2-1 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2010 FH vann 3-2 FH 2. sæti KR 4. sæti Breiðablik Íslandsmeistari 2011 KR vann 2-0 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti2012 KR vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti Undantekning reglunnar 2013 KR vann 4-2 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2014 FH vann 1-0 FH 2. sæti KR 3. sæti Stjarnan Íslandsmeistari 2015 FH vann 3-1 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2016 KR vann 1-0 ???
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira