Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2016 11:17 Starfsmenn SpaceX þótti ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Mynd/SpaceX Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Sjá meira
Fyrirtækinu SpaceX tókst í nótt að lenda geimflaug á skipi í annað sinn. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft með gervihnött frá Flórída og heppnaðist skotið fullkomlega. Gervihnötturinn komst á braut um jörðu og eldflaugin lenti ósködduð. Eins og áður segir er þetta í annað sinn sem starfsmönnum Elon Musk tekst að lenda geimflaug á skipi, en áður hafði tekist að lenda flaug á jörðu. Þeim hefur mistekist fjórum sinnum við að lenda flaug á skipi.Mynd tekin af jörðu niðri og yfir tíma.Mynd/SpaceXMarkmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar.Samkvæmt frétt Reuters höfðu starfsmenn SpaceX dregið í efa að lendingin myndi heppnast að þessu sinni. Þessi eldflaug var á um tvöfallt meiri hraða en flaugin sem lenti í síðasta mánuði og því var talið ólíklegt að lendingin myndi heppnast. Þetta var fjórða geimskot fyrirtækisins á árinu af rúmlega tólf skotum. Fyrirtækið gerði í síðustu viku samning um að skjóta á loft gervihnetti fyrir hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna í fyrsta sinn. Elon Musk, eigandi Space X, tísti í nótt um að hann þyrfti líklega að stækka flugskýlið þar sem eldflaugarnar eru geymdar, því svo margar séu að koma úr geimnum í heilu lagi.Hér má sjá beina útsendingu SpaceX frá því í nótt. Geimflauginni er skotið á loft eftir tæpar 30 mínútur. Rúmum átta mínútum seinna lendir hún á skipinu.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Rifja upp lendingu eldflaugar með frábæru myndbandi Fyrirtækinu SpaceX tókst að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni lóðrétt aftur. 13. janúar 2016 16:36