50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2016 20:48 Frá Aleppo eftir loftárásirnar. Vísir/Getty 50 eru látnir eftir loftárás á spítala í sýrlensku borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands er sagður bera ábyrgð á loftárásunum en Rússar neita að hafa átt þátt í þeim. Flugskeyti hæfði spítalann Al Quds í Aleppo í gær og segir umdæmisstjóri Lækna á Landamæra í Aleppo að af þeim 50 sem létust í árásinni hafi minnst sex af þeim verið heilbrigðisstarsfólk. Að minnsta kosti þrjú börn létust í árásinni en talið er að tala látinna muni hækka. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakaði sýrlenska stjórnarherinn um að hafa staðið að baki árásinni og segir hann að ráðist hafi verið á spítalann af ásettu ráði. Sýrlenska stjórnin neitar að hafa fyrirskipað árásina en stjórnarherinn hóf, með aðstoð rússneska hersins, stórsókn í nágrenni Aleppo fyrir nokkrum vikum.Rússneska varnarmálaráðuneytið gaf þó út yfirlýsingu fyrr í dag þess efnis um að rússneski herinn hafi ekki tekið þátt í árásinni.Aukið ofbeldi og átök hafi ógnað friðarviðræðum sem fari fram í Genf á milli deiluaðila. Viðræðunefnd uppreisnarmanna dró sig í hlé frá viðræðunum í síðustu viku til að mótmæla meintum brotum stjórnarhersins á vopnahléinu og að ekki hefði tekist að koma nauðsynlegum byrgðum til íbúa bæja og borga sem setið er um í Sýrlandi. Tengdar fréttir Friðarviðræður í Sýrlandi í uppnámi Uppreisnarhópar stöðva viðræðurnar og segja sókn stjórnarhers Sýrlands vera brot gegn vopnahléi. 18. apríl 2016 22:44 Ferja mat og lyf til 120 þúsund óbreyttra borgara í Sýrlandi Risavaxin bílalest Rauða krossins kom í gær til Rastan í Sýrlandi. Um 65 bílar eru í lestinni og ferja þeir allir mat og lyf. Uppreisnarmenn fara nú með völdin í Rastan. Vopnahlé hefur staðið í landinu frá því í febrúar. 22. apríl 2016 07:00 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
50 eru látnir eftir loftárás á spítala í sýrlensku borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands er sagður bera ábyrgð á loftárásunum en Rússar neita að hafa átt þátt í þeim. Flugskeyti hæfði spítalann Al Quds í Aleppo í gær og segir umdæmisstjóri Lækna á Landamæra í Aleppo að af þeim 50 sem létust í árásinni hafi minnst sex af þeim verið heilbrigðisstarsfólk. Að minnsta kosti þrjú börn létust í árásinni en talið er að tala látinna muni hækka. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakaði sýrlenska stjórnarherinn um að hafa staðið að baki árásinni og segir hann að ráðist hafi verið á spítalann af ásettu ráði. Sýrlenska stjórnin neitar að hafa fyrirskipað árásina en stjórnarherinn hóf, með aðstoð rússneska hersins, stórsókn í nágrenni Aleppo fyrir nokkrum vikum.Rússneska varnarmálaráðuneytið gaf þó út yfirlýsingu fyrr í dag þess efnis um að rússneski herinn hafi ekki tekið þátt í árásinni.Aukið ofbeldi og átök hafi ógnað friðarviðræðum sem fari fram í Genf á milli deiluaðila. Viðræðunefnd uppreisnarmanna dró sig í hlé frá viðræðunum í síðustu viku til að mótmæla meintum brotum stjórnarhersins á vopnahléinu og að ekki hefði tekist að koma nauðsynlegum byrgðum til íbúa bæja og borga sem setið er um í Sýrlandi.
Tengdar fréttir Friðarviðræður í Sýrlandi í uppnámi Uppreisnarhópar stöðva viðræðurnar og segja sókn stjórnarhers Sýrlands vera brot gegn vopnahléi. 18. apríl 2016 22:44 Ferja mat og lyf til 120 þúsund óbreyttra borgara í Sýrlandi Risavaxin bílalest Rauða krossins kom í gær til Rastan í Sýrlandi. Um 65 bílar eru í lestinni og ferja þeir allir mat og lyf. Uppreisnarmenn fara nú með völdin í Rastan. Vopnahlé hefur staðið í landinu frá því í febrúar. 22. apríl 2016 07:00 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Friðarviðræður í Sýrlandi í uppnámi Uppreisnarhópar stöðva viðræðurnar og segja sókn stjórnarhers Sýrlands vera brot gegn vopnahléi. 18. apríl 2016 22:44
Ferja mat og lyf til 120 þúsund óbreyttra borgara í Sýrlandi Risavaxin bílalest Rauða krossins kom í gær til Rastan í Sýrlandi. Um 65 bílar eru í lestinni og ferja þeir allir mat og lyf. Uppreisnarmenn fara nú með völdin í Rastan. Vopnahlé hefur staðið í landinu frá því í febrúar. 22. apríl 2016 07:00
Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51