Afsögn forsætisráðherra stærsta frétt miðla um allan heim Jóhann Óli EIðsson skrifar 5. apríl 2016 16:47 Andlit Sigmundar Davíðs er á forsíðum fjölmiðla um heim allan. Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast. Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja. Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016 The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec— The Guardian (@guardian) April 4, 2016 Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66— The Associated Press (@AP) April 5, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast. Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja. Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016 The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec— The Guardian (@guardian) April 4, 2016 Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66— The Associated Press (@AP) April 5, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23