Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2016 16:39 Skipið er myndarlegt. Mynd/Skjáskot Rándýrt rannsóknarskip sem ráðgert er að muni gjörbylta vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum er nú í smíðum í Bretlandi. Stofnunin sem stendur að baki smíði skipsins ákvað að almenningur gæti sent inn tillögur að nafni skipsins og er hið skemmtilega en nokkuð undarleg nafn Boaty McBoatface með langflest atkvæði eins og stendur. Það er The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi, rannsóknarráð sem styður við rannsóknir í umhverfisvísindum sem fjármagnar skipið og nafnasamkeppnina. Stefnt er að því að skipið verði sjósett árið 2019 og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað. Um borð verða 20 rannsóknarstofur en áætlaður kostnaður smíðinnar er um 200 milljón punda. Rannsóknarráðinu þótti það fullkomlega eðlilegt að auglýsa eftir en líklega bjuggust forráðamenn nafnasamkeppninnar ekki við því að Boaty McBoatface myndi hljóta svo góða kosningu.Our current top 4 #NameOurShip suggestions. Have you voted yet? https://t.co/Vv5Or05r9l pic.twitter.com/Uf4u1XyHYf— NERC (@NERCscience) March 18, 2016 Önnur nöfn sem koma til greina eru álíka góð. Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here koma einnig til greina ásamt Usain Boat og fjölmörgum öðrum nöfnum.Skipið sjálft mun verða nokkuð glæsilegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Rándýrt rannsóknarskip sem ráðgert er að muni gjörbylta vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum er nú í smíðum í Bretlandi. Stofnunin sem stendur að baki smíði skipsins ákvað að almenningur gæti sent inn tillögur að nafni skipsins og er hið skemmtilega en nokkuð undarleg nafn Boaty McBoatface með langflest atkvæði eins og stendur. Það er The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi, rannsóknarráð sem styður við rannsóknir í umhverfisvísindum sem fjármagnar skipið og nafnasamkeppnina. Stefnt er að því að skipið verði sjósett árið 2019 og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað. Um borð verða 20 rannsóknarstofur en áætlaður kostnaður smíðinnar er um 200 milljón punda. Rannsóknarráðinu þótti það fullkomlega eðlilegt að auglýsa eftir en líklega bjuggust forráðamenn nafnasamkeppninnar ekki við því að Boaty McBoatface myndi hljóta svo góða kosningu.Our current top 4 #NameOurShip suggestions. Have you voted yet? https://t.co/Vv5Or05r9l pic.twitter.com/Uf4u1XyHYf— NERC (@NERCscience) March 18, 2016 Önnur nöfn sem koma til greina eru álíka góð. Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here koma einnig til greina ásamt Usain Boat og fjölmörgum öðrum nöfnum.Skipið sjálft mun verða nokkuð glæsilegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02