Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2015 15:02 Þessir fjórir eru í sérstöku uppáhaldi hjá blaðamönnum Vísis. Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands hefur valið fjörutíu fána sem koma til greina sem nýr fáni landsins. Tæplega 10.300 tillögur bárust frá íbúum landsins um fána sem gæti komið í stað þess gamla.Núverandi fáni landsins samanstendur af fána Bretlands, Union Jack, sem liggur á bláum grunni og hylur fjórðung hans. Að auki eru þar fjórar rauðar stjörnur. Fánanum þykir svipa mjög til ástralska fánans en þar eru stjörnurnar sex og hvítar að lit. Mörgum þykir einnig ekki við hæfi að hafa breska fánann á sínum eigin enda sé hann minnisvarði um nýlendutímann og kúgun sem því fylgdi. Margar af tillögunum eru afar sniðugar þó þær myndu tæpast vera við hæfi sem þjóðfáni lands. Þeir eftirminnilegustu innihalda mynd af kíví fugli að skjóta leysigeisla úr augum sér, manni á hjóli, QR-kóða og nýsjálenska útgáfu af Pepe the Frog. Skemmtilegt albúm með myndum af fánum sem hlutu ekki náð dómnefndarinnar má finna neðst í fréttinni en gaman er að segja frá því að einn fáninn er keimlíkur þeim íslenska. Kosningin um nýjan fána verður tvíþætt. Fyrst verður fólk beðið um að raða fánunum fjörutíu, sem hlutskarpastir urðu, í röð eftir því hverjum þeirra því finnst bestur. Í mars á næsta ári verður svo kosið milli þess fána sem vinsælastur var og núverandi fána. Fánana fjörutíu sem valdir voru má sjá með því að smella hér og allar innsendar tillögur má skoða hérna. Tengdar fréttir Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands hefur valið fjörutíu fána sem koma til greina sem nýr fáni landsins. Tæplega 10.300 tillögur bárust frá íbúum landsins um fána sem gæti komið í stað þess gamla.Núverandi fáni landsins samanstendur af fána Bretlands, Union Jack, sem liggur á bláum grunni og hylur fjórðung hans. Að auki eru þar fjórar rauðar stjörnur. Fánanum þykir svipa mjög til ástralska fánans en þar eru stjörnurnar sex og hvítar að lit. Mörgum þykir einnig ekki við hæfi að hafa breska fánann á sínum eigin enda sé hann minnisvarði um nýlendutímann og kúgun sem því fylgdi. Margar af tillögunum eru afar sniðugar þó þær myndu tæpast vera við hæfi sem þjóðfáni lands. Þeir eftirminnilegustu innihalda mynd af kíví fugli að skjóta leysigeisla úr augum sér, manni á hjóli, QR-kóða og nýsjálenska útgáfu af Pepe the Frog. Skemmtilegt albúm með myndum af fánum sem hlutu ekki náð dómnefndarinnar má finna neðst í fréttinni en gaman er að segja frá því að einn fáninn er keimlíkur þeim íslenska. Kosningin um nýjan fána verður tvíþætt. Fyrst verður fólk beðið um að raða fánunum fjörutíu, sem hlutskarpastir urðu, í röð eftir því hverjum þeirra því finnst bestur. Í mars á næsta ári verður svo kosið milli þess fána sem vinsælastur var og núverandi fána. Fánana fjörutíu sem valdir voru má sjá með því að smella hér og allar innsendar tillögur má skoða hérna.
Tengdar fréttir Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00