Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. mars 2016 08:14 Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. vísir/twitter „Maður sér bara og heyrir læti, sér eldglæringar og brothljóð og fólk að hlaupa út öskrandi þegar það kemur önnur sprenging. Þannig að maður reynir bara að komast út eins og maður getur," segir Sigrún Kristjánsdóttir, sem stödd var Zaventem flugvellinum í Brussel í morgun. Tvær öflugar sprengingar urðu í flugstöðvarbyggingunni á áttunda tímanum. Fregnir eru enn óljósar en staðfest hefur verið að einn er látinn og fjölmargir særðir. „Maður sá haug af fólki koma út hlaupandi, mikið af blóði og sært fólk," segir Sigrún og bætir við að um hafi verið að ræða gríðarlega sprengingu. „Ég hef aldrei upplifað annað eins, en sem betur fer hef ég ekki verið í sprengingu áður. Flugstöðin er þvílíkt skemmd," segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Guðjóni Arngrímssyni, upplýsingafulltrúa Icelandair, var innritun í vél flugfélagsins frá Keflavík til Brussel ekki hafin þegar sprengingin átti sér stað. Áætlað var að vélin færi frá Brussel klukkan 11.45 en því flugi hefur verið frestað og haft hefur verið samband við alla farþega, að sögn Guðjóns.Frekari upplýsingar um málið hér. Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
„Maður sér bara og heyrir læti, sér eldglæringar og brothljóð og fólk að hlaupa út öskrandi þegar það kemur önnur sprenging. Þannig að maður reynir bara að komast út eins og maður getur," segir Sigrún Kristjánsdóttir, sem stödd var Zaventem flugvellinum í Brussel í morgun. Tvær öflugar sprengingar urðu í flugstöðvarbyggingunni á áttunda tímanum. Fregnir eru enn óljósar en staðfest hefur verið að einn er látinn og fjölmargir særðir. „Maður sá haug af fólki koma út hlaupandi, mikið af blóði og sært fólk," segir Sigrún og bætir við að um hafi verið að ræða gríðarlega sprengingu. „Ég hef aldrei upplifað annað eins, en sem betur fer hef ég ekki verið í sprengingu áður. Flugstöðin er þvílíkt skemmd," segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Guðjóni Arngrímssyni, upplýsingafulltrúa Icelandair, var innritun í vél flugfélagsins frá Keflavík til Brussel ekki hafin þegar sprengingin átti sér stað. Áætlað var að vélin færi frá Brussel klukkan 11.45 en því flugi hefur verið frestað og haft hefur verið samband við alla farþega, að sögn Guðjóns.Frekari upplýsingar um málið hér.
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira