Búið að bera kennsl á þriðja manninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 00:16 Maðurinn, sem leitað er að, er hér merktur með rauðum hring. vísir/afp Sex voru handteknir í Brussel, höfuðborg Belgíu, í kvöld grunaðir um að tengjast sjálfsmorðssprengjumönnunum sem drápu 31 fyrr í vikunni í árásum á flugvöll og lestarstöð í borginni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgískum lögregluyfirvöldum. Mennirnir voru handteknir í kjölfar rannsókna í tengslum við árásirnar. Húsleitir fóru fram í höfuðborginni og í hverfum skammt frá henni. Dauðaleit hefur staðið yfir að manni sem sást samferða tveimur vígamannanna á Zaventem flugvellinum en sprengdi sig ekki. Nafn hans hefur ekki verið gefið út en heimildir Sky News herma að bandaríska leyniþjónustan hafi borið kennsl á manninn. Þar kemur einnig fram að hann sé á lista þeirra yfir menn sem líklegir séu til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur hins vegar ekki enn verið gefið út. Þá var einn handtekinn í París grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Á blaðamannafundi franskra lögregluyfirvalda kom fram ólíklegt sé að tengsl séu á milli hans og mannanna sem réðust á Brussel. Hinn handtekni er franskur ríkisborgari. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Sex voru handteknir í Brussel, höfuðborg Belgíu, í kvöld grunaðir um að tengjast sjálfsmorðssprengjumönnunum sem drápu 31 fyrr í vikunni í árásum á flugvöll og lestarstöð í borginni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgískum lögregluyfirvöldum. Mennirnir voru handteknir í kjölfar rannsókna í tengslum við árásirnar. Húsleitir fóru fram í höfuðborginni og í hverfum skammt frá henni. Dauðaleit hefur staðið yfir að manni sem sást samferða tveimur vígamannanna á Zaventem flugvellinum en sprengdi sig ekki. Nafn hans hefur ekki verið gefið út en heimildir Sky News herma að bandaríska leyniþjónustan hafi borið kennsl á manninn. Þar kemur einnig fram að hann sé á lista þeirra yfir menn sem líklegir séu til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur hins vegar ekki enn verið gefið út. Þá var einn handtekinn í París grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Á blaðamannafundi franskra lögregluyfirvalda kom fram ólíklegt sé að tengsl séu á milli hans og mannanna sem réðust á Brussel. Hinn handtekni er franskur ríkisborgari.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16