Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2016 14:30 Vísir/Getty Nigel Maguire, faðir átján ára bresks drengs sem er með krabbamein, vill að rannsakað verði hvort að efni sem eru notuð til að gera gervigrasknattspyrnuvelli séu krabbameinsvaldandi. Hann hefur beint sjónum sínum að gúmmíefninu sem eru notað á mörgum gervigrasvöllum en um er að ræða litlar gúmmíkúlur sem er dreift yfir völlinn til að gefa honum mýkri áferð.Sjá einnig: Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Um 500 gervigrasvellir eru í notkun í Englandi og eru álíka gervigrasvellir og gúmmiefni vel þekkt hér á landi. En þrátt fyrir að yfirvöld í Bretlandi haldi því fram að það sé ekkert sem bendir til þess að gúmmíefnið eða önnur efni í gervigrasvöllum séu heilsuskaðandi vill Maguire ítarlegri rannsóknir.VísirHann segir að sonur sinn, Lewis, hafi sem markvörður verið berskjaldaðri en aðrir leikmenn fyrir gúmmíefninu.Sjá einnig: Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna „Lewis æfði á svona völlum einu sinni eða tvisvar í viku í 4-5 ár. Eftir æfingar kom hann til mín og sagði mér að hann hefði gleypt mikið af því, það borist í augu og í smásár og rispur.“ „Maður leiddi ekki hugann mikið að því þá og taldi að þetta hefði verið rannsakað í bak og fyrir. En raunin er að svo er ekki.“ Maguire segir að það hafi ekki verið rannsakað hvaða áhrif efnin hafa þegar það hefur verð innbyrt eða komist í tæri við opin sár. Hann segir að ítarleg rannsókn á þessum málum sé hafin í Bandaríkjunum og vill að hið sama verði gert í Bretlandi. Þar til að niðurstöður fást fer hann fram á að hætt verði að byggja gervigrasvelli í Bretlandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Nigel Maguire, faðir átján ára bresks drengs sem er með krabbamein, vill að rannsakað verði hvort að efni sem eru notuð til að gera gervigrasknattspyrnuvelli séu krabbameinsvaldandi. Hann hefur beint sjónum sínum að gúmmíefninu sem eru notað á mörgum gervigrasvöllum en um er að ræða litlar gúmmíkúlur sem er dreift yfir völlinn til að gefa honum mýkri áferð.Sjá einnig: Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Um 500 gervigrasvellir eru í notkun í Englandi og eru álíka gervigrasvellir og gúmmiefni vel þekkt hér á landi. En þrátt fyrir að yfirvöld í Bretlandi haldi því fram að það sé ekkert sem bendir til þess að gúmmíefnið eða önnur efni í gervigrasvöllum séu heilsuskaðandi vill Maguire ítarlegri rannsóknir.VísirHann segir að sonur sinn, Lewis, hafi sem markvörður verið berskjaldaðri en aðrir leikmenn fyrir gúmmíefninu.Sjá einnig: Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna „Lewis æfði á svona völlum einu sinni eða tvisvar í viku í 4-5 ár. Eftir æfingar kom hann til mín og sagði mér að hann hefði gleypt mikið af því, það borist í augu og í smásár og rispur.“ „Maður leiddi ekki hugann mikið að því þá og taldi að þetta hefði verið rannsakað í bak og fyrir. En raunin er að svo er ekki.“ Maguire segir að það hafi ekki verið rannsakað hvaða áhrif efnin hafa þegar það hefur verð innbyrt eða komist í tæri við opin sár. Hann segir að ítarleg rannsókn á þessum málum sé hafin í Bandaríkjunum og vill að hið sama verði gert í Bretlandi. Þar til að niðurstöður fást fer hann fram á að hætt verði að byggja gervigrasvelli í Bretlandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09