Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 10:00 Julian Assange í sendiráði Ekvador í London. Vísir/EPA Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar. Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar.
Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00
Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13