Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 10:00 Julian Assange í sendiráði Ekvador í London. Vísir/EPA Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar. Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar.
Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00
Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13