Er Toure næstur á innkaupalista Jiangsu í Kína? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 15:00 Vísir/Getty Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00
Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45
Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30
Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45
Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30