Er Toure næstur á innkaupalista Jiangsu í Kína? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 15:00 Vísir/Getty Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00
Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45
Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30
Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45
Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30