Fjörutíu innflytjendur handteknir í fjölmennum lögregluaðgerðum í Düsseldorf Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2016 21:11 Lögreglan leitaði meðal annars á 18 matsölustöðum í hverfinu. Twitter Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf í gærkvöld. Lögreglan er sögð hafa haft afskipti af rúmlega 300 innflytjendum í aðgerðinni, þar af voru 40 handteknir. Fram kemur í Der Spiegel að aðgerðin hafi tekið um sex klukkustundir og að hún hafi borið nafnið Casablanca í höfuðið á samnefndri borg á vesturströnd Marokkó. Hverfið Maghreb er við aðallestarstöð borgarinnar og er þekkt fyrir mikinn fjölda innflytjenda sem flestir eiga rætur að rekja til Norður-Afríku. Lögreglumennirnir lokuðu af og leituðu í 18 matsölustöðum í hverfinu í leit að fólki sem grunað er um vasaþjófnað, rán og fíkniefnasölu. Þá eiga lögreglumenn einnig að hafa farið inn á heimili fólks í leit að einstaklingum sem svo voru yfirheyrðir í lögreglutjaldi sem komið var upp í hverfinu. Af þeim 40 sem handteknir voru í kvöld eru 38 taldir hafa verið ólöglega í Þýskalandi. Fram kemur í Bild að lögreglan telji að glæpahópar í hverfinu beri ábyrgð á um 2200 þjófnuðum í Düsseldorf á síðustu misserum. Lögreglan í Norðurrín-Vestfalíu hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir það hvernig hún tók á málunum þegar tugir kvenna voru kynferðislega áreittir í Köln á gamlárskvöld. Að sögn talsmanns lögreglunnar í Düsseldorf er rassía kvöldsins þeirri gagnrýni algjörlega ótengd. Aðgerðin hafi verið skipulögð áður en árásirnar á gamlárskvöld áttu sér stað.Razzia #Düsseldorf, #Polizei richtet sich auf längeren Einsatz ein, Flutlicht und Zelte werden aufgebaut pic.twitter.com/07sBtRQNwl— Frank Schneider (@chefreporterNRW) January 16, 2016 Tengdar fréttir Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24 Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf í gærkvöld. Lögreglan er sögð hafa haft afskipti af rúmlega 300 innflytjendum í aðgerðinni, þar af voru 40 handteknir. Fram kemur í Der Spiegel að aðgerðin hafi tekið um sex klukkustundir og að hún hafi borið nafnið Casablanca í höfuðið á samnefndri borg á vesturströnd Marokkó. Hverfið Maghreb er við aðallestarstöð borgarinnar og er þekkt fyrir mikinn fjölda innflytjenda sem flestir eiga rætur að rekja til Norður-Afríku. Lögreglumennirnir lokuðu af og leituðu í 18 matsölustöðum í hverfinu í leit að fólki sem grunað er um vasaþjófnað, rán og fíkniefnasölu. Þá eiga lögreglumenn einnig að hafa farið inn á heimili fólks í leit að einstaklingum sem svo voru yfirheyrðir í lögreglutjaldi sem komið var upp í hverfinu. Af þeim 40 sem handteknir voru í kvöld eru 38 taldir hafa verið ólöglega í Þýskalandi. Fram kemur í Bild að lögreglan telji að glæpahópar í hverfinu beri ábyrgð á um 2200 þjófnuðum í Düsseldorf á síðustu misserum. Lögreglan í Norðurrín-Vestfalíu hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir það hvernig hún tók á málunum þegar tugir kvenna voru kynferðislega áreittir í Köln á gamlárskvöld. Að sögn talsmanns lögreglunnar í Düsseldorf er rassía kvöldsins þeirri gagnrýni algjörlega ótengd. Aðgerðin hafi verið skipulögð áður en árásirnar á gamlárskvöld áttu sér stað.Razzia #Düsseldorf, #Polizei richtet sich auf längeren Einsatz ein, Flutlicht und Zelte werden aufgebaut pic.twitter.com/07sBtRQNwl— Frank Schneider (@chefreporterNRW) January 16, 2016
Tengdar fréttir Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24 Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34
Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53
Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36
Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20
Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24
Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41
Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15