Fjörutíu innflytjendur handteknir í fjölmennum lögregluaðgerðum í Düsseldorf Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2016 21:11 Lögreglan leitaði meðal annars á 18 matsölustöðum í hverfinu. Twitter Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf í gærkvöld. Lögreglan er sögð hafa haft afskipti af rúmlega 300 innflytjendum í aðgerðinni, þar af voru 40 handteknir. Fram kemur í Der Spiegel að aðgerðin hafi tekið um sex klukkustundir og að hún hafi borið nafnið Casablanca í höfuðið á samnefndri borg á vesturströnd Marokkó. Hverfið Maghreb er við aðallestarstöð borgarinnar og er þekkt fyrir mikinn fjölda innflytjenda sem flestir eiga rætur að rekja til Norður-Afríku. Lögreglumennirnir lokuðu af og leituðu í 18 matsölustöðum í hverfinu í leit að fólki sem grunað er um vasaþjófnað, rán og fíkniefnasölu. Þá eiga lögreglumenn einnig að hafa farið inn á heimili fólks í leit að einstaklingum sem svo voru yfirheyrðir í lögreglutjaldi sem komið var upp í hverfinu. Af þeim 40 sem handteknir voru í kvöld eru 38 taldir hafa verið ólöglega í Þýskalandi. Fram kemur í Bild að lögreglan telji að glæpahópar í hverfinu beri ábyrgð á um 2200 þjófnuðum í Düsseldorf á síðustu misserum. Lögreglan í Norðurrín-Vestfalíu hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir það hvernig hún tók á málunum þegar tugir kvenna voru kynferðislega áreittir í Köln á gamlárskvöld. Að sögn talsmanns lögreglunnar í Düsseldorf er rassía kvöldsins þeirri gagnrýni algjörlega ótengd. Aðgerðin hafi verið skipulögð áður en árásirnar á gamlárskvöld áttu sér stað.Razzia #Düsseldorf, #Polizei richtet sich auf längeren Einsatz ein, Flutlicht und Zelte werden aufgebaut pic.twitter.com/07sBtRQNwl— Frank Schneider (@chefreporterNRW) January 16, 2016 Tengdar fréttir Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24 Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf í gærkvöld. Lögreglan er sögð hafa haft afskipti af rúmlega 300 innflytjendum í aðgerðinni, þar af voru 40 handteknir. Fram kemur í Der Spiegel að aðgerðin hafi tekið um sex klukkustundir og að hún hafi borið nafnið Casablanca í höfuðið á samnefndri borg á vesturströnd Marokkó. Hverfið Maghreb er við aðallestarstöð borgarinnar og er þekkt fyrir mikinn fjölda innflytjenda sem flestir eiga rætur að rekja til Norður-Afríku. Lögreglumennirnir lokuðu af og leituðu í 18 matsölustöðum í hverfinu í leit að fólki sem grunað er um vasaþjófnað, rán og fíkniefnasölu. Þá eiga lögreglumenn einnig að hafa farið inn á heimili fólks í leit að einstaklingum sem svo voru yfirheyrðir í lögreglutjaldi sem komið var upp í hverfinu. Af þeim 40 sem handteknir voru í kvöld eru 38 taldir hafa verið ólöglega í Þýskalandi. Fram kemur í Bild að lögreglan telji að glæpahópar í hverfinu beri ábyrgð á um 2200 þjófnuðum í Düsseldorf á síðustu misserum. Lögreglan í Norðurrín-Vestfalíu hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir það hvernig hún tók á málunum þegar tugir kvenna voru kynferðislega áreittir í Köln á gamlárskvöld. Að sögn talsmanns lögreglunnar í Düsseldorf er rassía kvöldsins þeirri gagnrýni algjörlega ótengd. Aðgerðin hafi verið skipulögð áður en árásirnar á gamlárskvöld áttu sér stað.Razzia #Düsseldorf, #Polizei richtet sich auf längeren Einsatz ein, Flutlicht und Zelte werden aufgebaut pic.twitter.com/07sBtRQNwl— Frank Schneider (@chefreporterNRW) January 16, 2016
Tengdar fréttir Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24 Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34
Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53
Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36
Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20
Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24
Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41
Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15