Stuðningsmenn Liverpool gætu labbað út í miðjum leik á laugardag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 17:45 Stuðningsmenn Liverpool. Vísir/Getty Stuðningsmannafélög Liverpool eru að skipuleggja mótmæli í næsta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er á móti Sunderland á laugardaginn. Ætlunin er að labba út á 77. mínútu leiksins til að mótmæla miðaverði í nýju stúkuna á Anfield en miðarnir fara frá því að kosta 59 pund upp í að kosta 77 punda. Stuðningsmannafélögin er ekki bara mjög ósátt við þessu hækkun á miðaverði heldur einnig að eigendur félagsins gefi engar skýringar á þessu. Stuðningsmenn Liverpool óttast það að hækkun á miðaverðinu hafa þær afleiðingar að samsetning áhorfenda breytist á Anfield og um leið sé hætt á því að hið rómaða andrúmsloft á vellinum heyri brátt sögunni til.BBC segir frá málinu á heimasíðu sinni og þar má einnig finna yfirlýsingar frá stuðningsmannafélögunum varðandi þetta mál.Vísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp horfði ekki á vítakeppnina í gær og þetta er ástæðan Knattspyrnustjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jürgen Klopp, sá ekki sína menn vinna vítaspyrnukeppnina á móti Stoke City. Liverpool vann vítakeppnina 6-5 en Klopp horfði ekki á eitt víti hjá sínum mönnum. 27. janúar 2016 13:00 Klopp: Áttum þetta skilið Jürgen Klopp hæstánægður með að vera kominn með Liverpool í sinn fyrsta úrslitaleik. 26. janúar 2016 22:52 Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. 25. janúar 2016 15:00 Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley. 27. janúar 2016 10:00 Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Stuðningsmannafélög Liverpool eru að skipuleggja mótmæli í næsta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er á móti Sunderland á laugardaginn. Ætlunin er að labba út á 77. mínútu leiksins til að mótmæla miðaverði í nýju stúkuna á Anfield en miðarnir fara frá því að kosta 59 pund upp í að kosta 77 punda. Stuðningsmannafélögin er ekki bara mjög ósátt við þessu hækkun á miðaverði heldur einnig að eigendur félagsins gefi engar skýringar á þessu. Stuðningsmenn Liverpool óttast það að hækkun á miðaverðinu hafa þær afleiðingar að samsetning áhorfenda breytist á Anfield og um leið sé hætt á því að hið rómaða andrúmsloft á vellinum heyri brátt sögunni til.BBC segir frá málinu á heimasíðu sinni og þar má einnig finna yfirlýsingar frá stuðningsmannafélögunum varðandi þetta mál.Vísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp horfði ekki á vítakeppnina í gær og þetta er ástæðan Knattspyrnustjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jürgen Klopp, sá ekki sína menn vinna vítaspyrnukeppnina á móti Stoke City. Liverpool vann vítakeppnina 6-5 en Klopp horfði ekki á eitt víti hjá sínum mönnum. 27. janúar 2016 13:00 Klopp: Áttum þetta skilið Jürgen Klopp hæstánægður með að vera kominn með Liverpool í sinn fyrsta úrslitaleik. 26. janúar 2016 22:52 Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. 25. janúar 2016 15:00 Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley. 27. janúar 2016 10:00 Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Klopp horfði ekki á vítakeppnina í gær og þetta er ástæðan Knattspyrnustjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jürgen Klopp, sá ekki sína menn vinna vítaspyrnukeppnina á móti Stoke City. Liverpool vann vítakeppnina 6-5 en Klopp horfði ekki á eitt víti hjá sínum mönnum. 27. janúar 2016 13:00
Klopp: Áttum þetta skilið Jürgen Klopp hæstánægður með að vera kominn með Liverpool í sinn fyrsta úrslitaleik. 26. janúar 2016 22:52
Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. 25. janúar 2016 15:00
Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley. 27. janúar 2016 10:00
Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3. febrúar 2016 08:30