Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 15:00 Adam Lallana átti frábæra innkomu um helgina. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. Adam Lallana kom inná fyrir Jordon Ibe á 63. mínútu leiksins og staðan var 3-2 fyrir Norwich City. Lallana lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Roberto Firmino og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Liverpool vann leikinn 5-4. Jürgen Klopp hefur aðeins stýrt Liverpool-liðinu í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni en varamenn hans hafa engu að síður skilað honum samtals tíu mörkum með því annaðhvort að skora (6 mörk) eða leggja upp (4 stoðsendingar). Það er bara einn knattspyrnustjóri í ensku deildinni á tímabilinu sem hefur tekist jafnvel að skipta mönnum inná völlinn en vefsíðan A different league tók þetta saman . Varamenn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton, hafa einnig skilað honum tíu mörkum með því að skora sjö mörk og gefa þrjár stoðsendingar. Martinez hefur hinsvegar stjórnað liðinu í átta fleiri leikjum en Klopp. Í þriðja sæti á þessum lista er síðan Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, en varamenn hans hafa búið til átta mörk (4 mörk og 4 stoðsendingar). Varamenn Louis van Gaal hjá Manchester United og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa ekki skilað mjög miklu á leiktíðinni. Van Gaal hefur aðeins fengið þrjú mörk frá varamönnum sínum og Wenger hefur fengið fjögur mörk frá sínum varamönnum. Quique Flores hjá Watford, Eddie Howe hjá Bournemouth, Alan Pardew hjá Crystal Palace og Steve McLaren hjá Newcastle reka lestina á þessum lista með Louis van Gaal.Flest mörk búin til hjá varamönnum knattspyrnustjóranna: 10 - Jürgen Klopp, Liverpool (6 mörk og 4 stoðsendingar) - 15 leikir 10 - Roberto Martinez, Everton (7 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 8 - Mauricio Pochettino, Tottenham (4 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir 7 - Ronald Koeman, Southampton (4 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 7 Claudio Ranieri, Leicester City (3 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13 Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45 Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. Adam Lallana kom inná fyrir Jordon Ibe á 63. mínútu leiksins og staðan var 3-2 fyrir Norwich City. Lallana lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Roberto Firmino og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Liverpool vann leikinn 5-4. Jürgen Klopp hefur aðeins stýrt Liverpool-liðinu í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni en varamenn hans hafa engu að síður skilað honum samtals tíu mörkum með því annaðhvort að skora (6 mörk) eða leggja upp (4 stoðsendingar). Það er bara einn knattspyrnustjóri í ensku deildinni á tímabilinu sem hefur tekist jafnvel að skipta mönnum inná völlinn en vefsíðan A different league tók þetta saman . Varamenn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton, hafa einnig skilað honum tíu mörkum með því að skora sjö mörk og gefa þrjár stoðsendingar. Martinez hefur hinsvegar stjórnað liðinu í átta fleiri leikjum en Klopp. Í þriðja sæti á þessum lista er síðan Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, en varamenn hans hafa búið til átta mörk (4 mörk og 4 stoðsendingar). Varamenn Louis van Gaal hjá Manchester United og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa ekki skilað mjög miklu á leiktíðinni. Van Gaal hefur aðeins fengið þrjú mörk frá varamönnum sínum og Wenger hefur fengið fjögur mörk frá sínum varamönnum. Quique Flores hjá Watford, Eddie Howe hjá Bournemouth, Alan Pardew hjá Crystal Palace og Steve McLaren hjá Newcastle reka lestina á þessum lista með Louis van Gaal.Flest mörk búin til hjá varamönnum knattspyrnustjóranna: 10 - Jürgen Klopp, Liverpool (6 mörk og 4 stoðsendingar) - 15 leikir 10 - Roberto Martinez, Everton (7 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 8 - Mauricio Pochettino, Tottenham (4 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir 7 - Ronald Koeman, Southampton (4 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 7 Claudio Ranieri, Leicester City (3 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13 Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45 Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13
Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30
Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45
Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15