Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 22:30 "Blessaður, gamli.“ vísir/getty Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. Wenger og Mourinho eru litlir vinir og hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan í gegnum tíðina. „Ég þarf ekki að lýsa sambandi okkar. Hann mun berjast fyrir sitt lið og ég fyrir mitt og það er fullkomlega eðlilegt,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í dag. Hann segist ætla að taka í spaðann á Mourinho fyrir leikinn á Old Trafford. „Að sjálfsögðu. Ég ber virðingu fyrir þessari hefð sem er svo mikilvæg í ensku úrvalsdeildinni.“ Wenger skaut samt létt á Mourinho og kvaðst vonast eftir því að leikurinn á laugardaginn yrði opinn og skemmtilegur. „Það sem hrífur áhorfendur eru gæði leiksins. Við höfum séð nokkra leiki milli stórra liða í upphafi tímabils sem hafa ekki alveg staðið undir væntingum,“ sagði Wenger. „Það er mikilvægt að þetta verði leikur í hæsta gæðaflokki því augu heimsbyggðarinnar verða á honum. Og það er mikilvægt að leikurinn verði góður fyrir orðspor ensku úrvalsdeildarinnar. Það er undir leikmönnunum á vellinum komið.“ Leikurinn á laugardaginn er sá fimmtándi á milli liða Wengers og Mourinho. Frakkanum hefur ekki enn tekist að vinna Portúgalann en hann fær tækifæri til að aflétta þeirri bölvun í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14. nóvember 2016 16:15 Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14. nóvember 2016 11:30 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. Wenger og Mourinho eru litlir vinir og hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan í gegnum tíðina. „Ég þarf ekki að lýsa sambandi okkar. Hann mun berjast fyrir sitt lið og ég fyrir mitt og það er fullkomlega eðlilegt,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í dag. Hann segist ætla að taka í spaðann á Mourinho fyrir leikinn á Old Trafford. „Að sjálfsögðu. Ég ber virðingu fyrir þessari hefð sem er svo mikilvæg í ensku úrvalsdeildinni.“ Wenger skaut samt létt á Mourinho og kvaðst vonast eftir því að leikurinn á laugardaginn yrði opinn og skemmtilegur. „Það sem hrífur áhorfendur eru gæði leiksins. Við höfum séð nokkra leiki milli stórra liða í upphafi tímabils sem hafa ekki alveg staðið undir væntingum,“ sagði Wenger. „Það er mikilvægt að þetta verði leikur í hæsta gæðaflokki því augu heimsbyggðarinnar verða á honum. Og það er mikilvægt að leikurinn verði góður fyrir orðspor ensku úrvalsdeildarinnar. Það er undir leikmönnunum á vellinum komið.“ Leikurinn á laugardaginn er sá fimmtándi á milli liða Wengers og Mourinho. Frakkanum hefur ekki enn tekist að vinna Portúgalann en hann fær tækifæri til að aflétta þeirri bölvun í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14. nóvember 2016 16:15 Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14. nóvember 2016 11:30 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14. nóvember 2016 16:15
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07
Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14. nóvember 2016 11:30
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43