Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 22:30 "Blessaður, gamli.“ vísir/getty Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. Wenger og Mourinho eru litlir vinir og hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan í gegnum tíðina. „Ég þarf ekki að lýsa sambandi okkar. Hann mun berjast fyrir sitt lið og ég fyrir mitt og það er fullkomlega eðlilegt,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í dag. Hann segist ætla að taka í spaðann á Mourinho fyrir leikinn á Old Trafford. „Að sjálfsögðu. Ég ber virðingu fyrir þessari hefð sem er svo mikilvæg í ensku úrvalsdeildinni.“ Wenger skaut samt létt á Mourinho og kvaðst vonast eftir því að leikurinn á laugardaginn yrði opinn og skemmtilegur. „Það sem hrífur áhorfendur eru gæði leiksins. Við höfum séð nokkra leiki milli stórra liða í upphafi tímabils sem hafa ekki alveg staðið undir væntingum,“ sagði Wenger. „Það er mikilvægt að þetta verði leikur í hæsta gæðaflokki því augu heimsbyggðarinnar verða á honum. Og það er mikilvægt að leikurinn verði góður fyrir orðspor ensku úrvalsdeildarinnar. Það er undir leikmönnunum á vellinum komið.“ Leikurinn á laugardaginn er sá fimmtándi á milli liða Wengers og Mourinho. Frakkanum hefur ekki enn tekist að vinna Portúgalann en hann fær tækifæri til að aflétta þeirri bölvun í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14. nóvember 2016 16:15 Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14. nóvember 2016 11:30 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. Wenger og Mourinho eru litlir vinir og hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan í gegnum tíðina. „Ég þarf ekki að lýsa sambandi okkar. Hann mun berjast fyrir sitt lið og ég fyrir mitt og það er fullkomlega eðlilegt,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í dag. Hann segist ætla að taka í spaðann á Mourinho fyrir leikinn á Old Trafford. „Að sjálfsögðu. Ég ber virðingu fyrir þessari hefð sem er svo mikilvæg í ensku úrvalsdeildinni.“ Wenger skaut samt létt á Mourinho og kvaðst vonast eftir því að leikurinn á laugardaginn yrði opinn og skemmtilegur. „Það sem hrífur áhorfendur eru gæði leiksins. Við höfum séð nokkra leiki milli stórra liða í upphafi tímabils sem hafa ekki alveg staðið undir væntingum,“ sagði Wenger. „Það er mikilvægt að þetta verði leikur í hæsta gæðaflokki því augu heimsbyggðarinnar verða á honum. Og það er mikilvægt að leikurinn verði góður fyrir orðspor ensku úrvalsdeildarinnar. Það er undir leikmönnunum á vellinum komið.“ Leikurinn á laugardaginn er sá fimmtándi á milli liða Wengers og Mourinho. Frakkanum hefur ekki enn tekist að vinna Portúgalann en hann fær tækifæri til að aflétta þeirri bölvun í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14. nóvember 2016 16:15 Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07 Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14. nóvember 2016 11:30 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14. nóvember 2016 16:15
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17. nóvember 2016 08:07
Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14. nóvember 2016 11:30
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43