Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir hissa á meðferðinni sem Henrikh Mkhitaryan hefur fengið hjá Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Armeninn kom til United frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og hefur ekki fengið tækifæri í byrjunarliðinu síðan í borgarslagnum gegn Manchester City í september. Mkhitaryan hefur síðustu daga og vikur verið orðaður við sitt gamla félag í Þýskalandi en sagði í viðtali við heimasíðu knattspyrnusambands Armeníu að hann ætli að sanna sig hjá United. „Ég veit að ég get náð árangri hjá Manchester United. Ég vil sýna öllum að ég á skilið að vera lykilleikmaður hjá þessu liði og í þessari deild,“ sagði Mkhitaryan. Sjá einnig: Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri „Ég hef ekki fengið nóg að spila og því þarf ég að gera mitt besta svo að þjálfararnir gefi mér tækifæri. Ég lít ekki á þetta sem vonbrigði heldur áskorun. Ég mun ekki gefast upp við fyrstu hindrun heldur held ég áfram þar til að ég næ markmiðum mínum,“ sagði hann enn fremur. Sjálfur hefur Mourinho sagt að Mkhitaryan þurfi meiri tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Armeninn segist bera virðingu fyrir Mourinho og segist geta lært mikið af honum. Sjá einnig: Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur „Ég fór ekki til Manchester United launanna vegna. Ég fór knattspyrnunnar vegna - vegna sögu félagsins, stuðningsmannanna og þjálfarans því hann er einn sá besti í heimi.“ Samantekt úr leik Armeníu og Svartfjallalands má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en um hádramatískan leik var að ræða þar sem úrslitin réðust í blálokin. Fótbolti Tengdar fréttir Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4. nóvember 2016 15:30 Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11. nóvember 2016 19:04 Mkhitaryan á ekki afturkvæmt til Dortmund Armenski miðjumaðurinn hefur farið rólega af stað hjá Manchester United. 17. október 2016 17:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir hissa á meðferðinni sem Henrikh Mkhitaryan hefur fengið hjá Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Armeninn kom til United frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og hefur ekki fengið tækifæri í byrjunarliðinu síðan í borgarslagnum gegn Manchester City í september. Mkhitaryan hefur síðustu daga og vikur verið orðaður við sitt gamla félag í Þýskalandi en sagði í viðtali við heimasíðu knattspyrnusambands Armeníu að hann ætli að sanna sig hjá United. „Ég veit að ég get náð árangri hjá Manchester United. Ég vil sýna öllum að ég á skilið að vera lykilleikmaður hjá þessu liði og í þessari deild,“ sagði Mkhitaryan. Sjá einnig: Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri „Ég hef ekki fengið nóg að spila og því þarf ég að gera mitt besta svo að þjálfararnir gefi mér tækifæri. Ég lít ekki á þetta sem vonbrigði heldur áskorun. Ég mun ekki gefast upp við fyrstu hindrun heldur held ég áfram þar til að ég næ markmiðum mínum,“ sagði hann enn fremur. Sjálfur hefur Mourinho sagt að Mkhitaryan þurfi meiri tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Armeninn segist bera virðingu fyrir Mourinho og segist geta lært mikið af honum. Sjá einnig: Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur „Ég fór ekki til Manchester United launanna vegna. Ég fór knattspyrnunnar vegna - vegna sögu félagsins, stuðningsmannanna og þjálfarans því hann er einn sá besti í heimi.“ Samantekt úr leik Armeníu og Svartfjallalands má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en um hádramatískan leik var að ræða þar sem úrslitin réðust í blálokin.
Fótbolti Tengdar fréttir Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4. nóvember 2016 15:30 Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11. nóvember 2016 19:04 Mkhitaryan á ekki afturkvæmt til Dortmund Armenski miðjumaðurinn hefur farið rólega af stað hjá Manchester United. 17. október 2016 17:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4. nóvember 2016 15:30
Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11. nóvember 2016 19:04
Mkhitaryan á ekki afturkvæmt til Dortmund Armenski miðjumaðurinn hefur farið rólega af stað hjá Manchester United. 17. október 2016 17:30