Ákærð fyrir að sparka í flóttamenn á hlaupum Atli ísleifsson skrifar 7. september 2016 11:14 Myndbönd náðust af athæfi Laszlo. Saksóknarar í Ungverjalandi hafa ákærð myndatökukonuna Petru Laszlo fyrir að hafa sparkað í og brugðið fæti fyrir flóttamenn á hlaupum frá lögreglu á landamærum Ungverjalands og Serbíu fyrir um ári. Myndbönd náðust af athæfi Laszlo og var hún í kjölfarið rekin frá N1TV sjónvarpsstöðinni sem er með tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Á myndskeiðinu mátti sjá fleiri hundruð flóttamanna – þar á meðal Sýrlendinga, Íraka og Afgani – þegar þeir reyna að flýja frá lögreglu. Í frétt Reuters kemur fram að saksóknarar segi í yfirlýsingu að ekkert bendi til að kynþáttahatur hafi verið ástæða árásanna. Laszlo hefur enn ekki tjáð sig um ákæruna, en hún hefur áður sagst iðrast gjörða sinna. Sagði hún eitthvað hafa „brostið innra með sér“ þegar flóttamennirnir ruddust framhjá röð lögreglumanna. „Ég hélt að verið væri að ráðast á mig og ég varð að verja mig. Það getur reynst erfitt að taka góðar ákvarðanir þegar fólk er gripið hræðslu,“ sagði László. Á síðasta ári sagðist hún reiðubúin að axla ábyrgð á gjörðum sínum. Hún væri þó ekki miskunnarlaus, rasisti eða tökumaður sem sparki í börn. „Ég á ekki skilið að verða fyrir þessum pólitísku nornaveiðum sem beinast nú gegn mér, eða að verða úthúðuð eða fá líflátshótanir. Ég er einungis atvinnulaus móðir lítilla barna sem tók ranga ákvörðun. Ég biðst innilegrar afsökunar,“ sagði Laszlo.Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20. október 2015 22:56 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Sjá meira
Saksóknarar í Ungverjalandi hafa ákærð myndatökukonuna Petru Laszlo fyrir að hafa sparkað í og brugðið fæti fyrir flóttamenn á hlaupum frá lögreglu á landamærum Ungverjalands og Serbíu fyrir um ári. Myndbönd náðust af athæfi Laszlo og var hún í kjölfarið rekin frá N1TV sjónvarpsstöðinni sem er með tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Á myndskeiðinu mátti sjá fleiri hundruð flóttamanna – þar á meðal Sýrlendinga, Íraka og Afgani – þegar þeir reyna að flýja frá lögreglu. Í frétt Reuters kemur fram að saksóknarar segi í yfirlýsingu að ekkert bendi til að kynþáttahatur hafi verið ástæða árásanna. Laszlo hefur enn ekki tjáð sig um ákæruna, en hún hefur áður sagst iðrast gjörða sinna. Sagði hún eitthvað hafa „brostið innra með sér“ þegar flóttamennirnir ruddust framhjá röð lögreglumanna. „Ég hélt að verið væri að ráðast á mig og ég varð að verja mig. Það getur reynst erfitt að taka góðar ákvarðanir þegar fólk er gripið hræðslu,“ sagði László. Á síðasta ári sagðist hún reiðubúin að axla ábyrgð á gjörðum sínum. Hún væri þó ekki miskunnarlaus, rasisti eða tökumaður sem sparki í börn. „Ég á ekki skilið að verða fyrir þessum pólitísku nornaveiðum sem beinast nú gegn mér, eða að verða úthúðuð eða fá líflátshótanir. Ég er einungis atvinnulaus móðir lítilla barna sem tók ranga ákvörðun. Ég biðst innilegrar afsökunar,“ sagði Laszlo.Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015
Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20. október 2015 22:56 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43
Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í Ungverski tökumaðurinn sem brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamenn ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn sem hún sparkaði í. 20. október 2015 22:56