Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2016 11:30 Regnbogalitaðar skóreimar gætu sést í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Vísir/Getty Richard Scudamore, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að deildin leggi blessun sína yfir og styðji notkun regnbogareima. Regnbogalitaðar skóreimar hafa verið notaðar af íþróttafólki víða um heim til stuðnings við réttindabaráttu hinsegin fólks og mun átakið ná inn í ensku úrvalsdeildina um helgina. „Við vitum að við getum gert meira til að nota anda og kraft knattspyrnunnar inni á vellinum til góða,“ sagði Scudamore í yfirlýsingu deildarinnar. Guardian fjallaði um málið. Sjá einnig: Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði Líklegt er að regnbogalitirnir verði áberandi um helgina, ekki aðeins í skóreimum knattspyrnumannanna, heldur hefur verið boðað mikið átak á samfélagsmiðlum deildarinnar sem og félaganna sjálfra. Margsinnis hefur verið fjallað um þá staðreynd hversu fáir íþróttamenn hafa komið úr skápnum og þá sérstaklega atvinnumenn í knattspyrnu. Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, varaði í síðasta mánuði samkynhneigða knattspyrnumenn við því að koma úr skápnum. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Richard Scudamore, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að deildin leggi blessun sína yfir og styðji notkun regnbogareima. Regnbogalitaðar skóreimar hafa verið notaðar af íþróttafólki víða um heim til stuðnings við réttindabaráttu hinsegin fólks og mun átakið ná inn í ensku úrvalsdeildina um helgina. „Við vitum að við getum gert meira til að nota anda og kraft knattspyrnunnar inni á vellinum til góða,“ sagði Scudamore í yfirlýsingu deildarinnar. Guardian fjallaði um málið. Sjá einnig: Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði Líklegt er að regnbogalitirnir verði áberandi um helgina, ekki aðeins í skóreimum knattspyrnumannanna, heldur hefur verið boðað mikið átak á samfélagsmiðlum deildarinnar sem og félaganna sjálfra. Margsinnis hefur verið fjallað um þá staðreynd hversu fáir íþróttamenn hafa komið úr skápnum og þá sérstaklega atvinnumenn í knattspyrnu. Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, varaði í síðasta mánuði samkynhneigða knattspyrnumenn við því að koma úr skápnum. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30
Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30