Maður sem skaut tvo lögregluþjóna handsamaður Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2016 17:42 Lögreglan hefur birt þessa mynd af Greene. Vísir/AFP Lögreglan í Iowa í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa myrt tvö lögregluþjóna í borginni Des Moines í nótt. Hinn 46 ára gamli Scott Michael Greene er sagður hafa setið fyrir lögregluþjónunum og skotið þá til bana þar sem þeir sátu í bílum sínum. Árásirnar áttu sér stað á tuttugu mínútna tímabili og voru einungis þrír kílómetrar á milli launsátranna.Samkvæmt AP fréttaveitunni fóru fjöldinn allur af lögregluþjónum á vettvang fyrstu árásarinnar en seinni lögregluþjónninn var skotinn á gatnamótum þar sem hann var á leið á vettvang fyrri árásarinnar. Fyrr í mánuðinum var Greene fylgt af lögreglu af íþróttaviðburði menntaskóla í Des Moines þar sem hann var að veifa fána Suðurríkjanna að þeldökku fólki. Hann tók samskipti sín við lögreglu upp á myndband. Þá höfðaði hann mál gegn móður sinni þann 17. október fyrir að hafa slegið hann í andlitið og klórað hann. Dómari úrskurðaði að móðir hans skyldi halda sér frá syni sínum í framtíðinni. Tveimur dögum síðar var lögregla kölluð til eftir að kvartað var undan Greene þar sem hann hafði hótað að drepa mann sem hann fór að rífast við á bílastæði. Þar að auki er hann sagður hafa öskrað rasíska hluti að manninum. Hann játaði brot sitt og var settur á skilorð í eitt ár og skikkaður til að fara í meðferð fyrir neyslu fíkniefna og sálfræðimat. Báðir lögregluþjónarnir sem Greene myrti voru hvítir. Hann var svo handtekinn á heimili sínu í dag, en lögreglan segir tilefni árásanna ekki liggja fyrir. Tengdar fréttir Lögreglumenn vegnir úr launsátri í Bandaríkjunum Um tvær aðskildar árásir var að ræða í grennd við borgina Des Moines. 2. nóvember 2016 10:43 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Lögreglan í Iowa í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa myrt tvö lögregluþjóna í borginni Des Moines í nótt. Hinn 46 ára gamli Scott Michael Greene er sagður hafa setið fyrir lögregluþjónunum og skotið þá til bana þar sem þeir sátu í bílum sínum. Árásirnar áttu sér stað á tuttugu mínútna tímabili og voru einungis þrír kílómetrar á milli launsátranna.Samkvæmt AP fréttaveitunni fóru fjöldinn allur af lögregluþjónum á vettvang fyrstu árásarinnar en seinni lögregluþjónninn var skotinn á gatnamótum þar sem hann var á leið á vettvang fyrri árásarinnar. Fyrr í mánuðinum var Greene fylgt af lögreglu af íþróttaviðburði menntaskóla í Des Moines þar sem hann var að veifa fána Suðurríkjanna að þeldökku fólki. Hann tók samskipti sín við lögreglu upp á myndband. Þá höfðaði hann mál gegn móður sinni þann 17. október fyrir að hafa slegið hann í andlitið og klórað hann. Dómari úrskurðaði að móðir hans skyldi halda sér frá syni sínum í framtíðinni. Tveimur dögum síðar var lögregla kölluð til eftir að kvartað var undan Greene þar sem hann hafði hótað að drepa mann sem hann fór að rífast við á bílastæði. Þar að auki er hann sagður hafa öskrað rasíska hluti að manninum. Hann játaði brot sitt og var settur á skilorð í eitt ár og skikkaður til að fara í meðferð fyrir neyslu fíkniefna og sálfræðimat. Báðir lögregluþjónarnir sem Greene myrti voru hvítir. Hann var svo handtekinn á heimili sínu í dag, en lögreglan segir tilefni árásanna ekki liggja fyrir.
Tengdar fréttir Lögreglumenn vegnir úr launsátri í Bandaríkjunum Um tvær aðskildar árásir var að ræða í grennd við borgina Des Moines. 2. nóvember 2016 10:43 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Lögreglumenn vegnir úr launsátri í Bandaríkjunum Um tvær aðskildar árásir var að ræða í grennd við borgina Des Moines. 2. nóvember 2016 10:43