Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. júlí 2016 17:01 161 óbreyttur borgari lét lífið í átökunum í Tyrklandi í nótt. Þá létu 104 uppreisnarmenn lífið þegar hluti tyrkneska hersins reyndi að fremja valdarán á meðan Tacip Erdogan forseti var í fríi á Marmaris. Tilraunin misheppnaðist, stjórnvöld hafa náð tökum á ástandinu samkvæmt erlendum fjölmiðlum og 3000 hermenn hafa verið handteknir og 2700 dómarar reknir fyrir meint tengsl við valdaránið. Háttsettir menn í hernum hafa verið handteknir og sakaðir um að hafa tekið þátt í aðgerðunum. Tyrkneska þingið kom saman í dag og var þingfundur með sérstakara móti. Leiðtogi þeirra fjögurra flokka sem sæti eiga á þingi héldu sína ræðuna hver þar sem þeir fordæmdu tilraunina til valdaráns. Þá hófst þingfundur á mínútuþögn auk þess sem þjóðsöngur Tyrkja var leikinn í þingsal. Binali Yildirim, forsætisráðherra landsins, sagði í ávarpi sínu í þingsal að þetta væri merkilegt augnablik í sögu tyrkneskra stjórnmála og vísaði til þverpólitískrar samstöðu þingsins. Reuters greinir frá því að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi fordæmt aðgerðirnar og ítrekað mikilvægi þess að þeir brotlegu, sem saksóttir verða fyrir landráð, fái réttláta málsmeðferð. Hún sagði Berlín standa með þeim sem verja lýðræði og lagabókstafinn. „Þetta er harmleikur, það hversu margir létust í þessari tilraun til valdaráns,“ sagði Merkel. „Blóðsúthellingum í Tyrklandi verður að linna.“ Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
161 óbreyttur borgari lét lífið í átökunum í Tyrklandi í nótt. Þá létu 104 uppreisnarmenn lífið þegar hluti tyrkneska hersins reyndi að fremja valdarán á meðan Tacip Erdogan forseti var í fríi á Marmaris. Tilraunin misheppnaðist, stjórnvöld hafa náð tökum á ástandinu samkvæmt erlendum fjölmiðlum og 3000 hermenn hafa verið handteknir og 2700 dómarar reknir fyrir meint tengsl við valdaránið. Háttsettir menn í hernum hafa verið handteknir og sakaðir um að hafa tekið þátt í aðgerðunum. Tyrkneska þingið kom saman í dag og var þingfundur með sérstakara móti. Leiðtogi þeirra fjögurra flokka sem sæti eiga á þingi héldu sína ræðuna hver þar sem þeir fordæmdu tilraunina til valdaráns. Þá hófst þingfundur á mínútuþögn auk þess sem þjóðsöngur Tyrkja var leikinn í þingsal. Binali Yildirim, forsætisráðherra landsins, sagði í ávarpi sínu í þingsal að þetta væri merkilegt augnablik í sögu tyrkneskra stjórnmála og vísaði til þverpólitískrar samstöðu þingsins. Reuters greinir frá því að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi fordæmt aðgerðirnar og ítrekað mikilvægi þess að þeir brotlegu, sem saksóttir verða fyrir landráð, fái réttláta málsmeðferð. Hún sagði Berlín standa með þeim sem verja lýðræði og lagabókstafinn. „Þetta er harmleikur, það hversu margir létust í þessari tilraun til valdaráns,“ sagði Merkel. „Blóðsúthellingum í Tyrklandi verður að linna.“
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14
Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32