Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni 26. september 2016 10:02 Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og heil umferð í Pepsi-deild karla. Mörkin úr öllum leikjunum má sjá hér á Vísi. Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór öll fram í gær en þá varð það endanlega staðfest að Þróttur muni spila í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Þróttarar gerðu 2-2 jafntefli við Fylki sem mistókst þar með að koma sér upp fyrir Víking Ólafsvík og úr fallsæti. Ólafsvíkingar töpuðu sínum leik, gegn KR, sem leikur einmitt gegn Fylki í lokaumferðinni á laugardag. KR er í harðri fallbaráttu við Stjörnuna, Breiðablik og Fjölni en aðeins tvö stig skilja að liðin fyrir lokaumferðina og aðeins tvö Evrópusæti eru í boði. Lokaumferðin fer öll fram klukkan 14.00 á laugardag og verða fjórir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Helgin var einnig fjörleg í enska boltanum. Arsenal vann sannfærandi sigur á Chelsea í stórslag helgarinnar og Manchester City, Manchester United og Liverpool unnu öll fremur þægilega sigra á sínum andstæðingum. Everton tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Bournemouth á útivelli og féll liðið úr öðru sæti deildarinnar í það fimmta. City er nú þegar komið með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar, er með fullt hús stiga eftir sex umferðir, en tvö stig skilja að liðin í öðru til sjötta sæti. Umferðinni lýkur í kvöld þegar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar taka á móti Watford á heimavelli sínum. Sá leikur hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30 Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00 Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og heil umferð í Pepsi-deild karla. Mörkin úr öllum leikjunum má sjá hér á Vísi. Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór öll fram í gær en þá varð það endanlega staðfest að Þróttur muni spila í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Þróttarar gerðu 2-2 jafntefli við Fylki sem mistókst þar með að koma sér upp fyrir Víking Ólafsvík og úr fallsæti. Ólafsvíkingar töpuðu sínum leik, gegn KR, sem leikur einmitt gegn Fylki í lokaumferðinni á laugardag. KR er í harðri fallbaráttu við Stjörnuna, Breiðablik og Fjölni en aðeins tvö stig skilja að liðin fyrir lokaumferðina og aðeins tvö Evrópusæti eru í boði. Lokaumferðin fer öll fram klukkan 14.00 á laugardag og verða fjórir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Helgin var einnig fjörleg í enska boltanum. Arsenal vann sannfærandi sigur á Chelsea í stórslag helgarinnar og Manchester City, Manchester United og Liverpool unnu öll fremur þægilega sigra á sínum andstæðingum. Everton tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Bournemouth á útivelli og féll liðið úr öðru sæti deildarinnar í það fimmta. City er nú þegar komið með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar, er með fullt hús stiga eftir sex umferðir, en tvö stig skilja að liðin í öðru til sjötta sæti. Umferðinni lýkur í kvöld þegar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar taka á móti Watford á heimavelli sínum. Sá leikur hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30 Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00 Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30
Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45
Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00
Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45
Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45
Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45