Gunnlaugur: Heyrðum meira í Gumma Ben en áhorfendum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2016 21:00 Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA vísir/ernir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki ánægður eftir tap ÍA gegn KR í kvöld og segir að sínir menn hafi ekki spilað vel. „Við náðum ekki þessum þéttleika og þessari stemmningu sem hefur einkennt okkar spilamennsku undanfarið,“ en Skagamenn hafa náð undraverðum árangri miðað við byrjun tímabilsins en í síðustu ellefu leikjum hefur liðið sigrað í átta. í kvöld komust Skagamenn þó varla í gang gegn öflugi liði KR. „Við náðum ekki þessari hollningu upp og vorum ekki nógu nálægt þeim varnarlega. Við fáum kannski einhver færi en nýtingin á þeim var eftir gangi leiksins,“ segir Gunnlaugur um spilamennsku Skagamanna en hann segir allt tal um Evrópusæti, líkt og bjartsýnustu menn voru farnir að minnast á, vera fjarri mönnum á Akranesi. „Ég held að við einbeitum okkur bara að sigri í næsta leik. Við skoðum ekki Evrópusæti fyrr en í fyrsta lagi eftir næsta leik. Ef hann vinnst metum við stöðuna,“ segir Gunnlaugur sem fannst lítið rætt um þennan slag stórvelda í íslenskri knattspyrnu í aðdraganda leiksins. „Mér fannst stemmningin yfir þessum leik þannig að það heyrðist lítið um hann. Við á bekknum heyrðum meira í Gumma Ben sem var að lýsa hér fyrir ofan okkur en í áhorfendunum. Það er ekki eins og maður á að venjast í þessum leikjum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki ánægður eftir tap ÍA gegn KR í kvöld og segir að sínir menn hafi ekki spilað vel. „Við náðum ekki þessum þéttleika og þessari stemmningu sem hefur einkennt okkar spilamennsku undanfarið,“ en Skagamenn hafa náð undraverðum árangri miðað við byrjun tímabilsins en í síðustu ellefu leikjum hefur liðið sigrað í átta. í kvöld komust Skagamenn þó varla í gang gegn öflugi liði KR. „Við náðum ekki þessari hollningu upp og vorum ekki nógu nálægt þeim varnarlega. Við fáum kannski einhver færi en nýtingin á þeim var eftir gangi leiksins,“ segir Gunnlaugur um spilamennsku Skagamanna en hann segir allt tal um Evrópusæti, líkt og bjartsýnustu menn voru farnir að minnast á, vera fjarri mönnum á Akranesi. „Ég held að við einbeitum okkur bara að sigri í næsta leik. Við skoðum ekki Evrópusæti fyrr en í fyrsta lagi eftir næsta leik. Ef hann vinnst metum við stöðuna,“ segir Gunnlaugur sem fannst lítið rætt um þennan slag stórvelda í íslenskri knattspyrnu í aðdraganda leiksins. „Mér fannst stemmningin yfir þessum leik þannig að það heyrðist lítið um hann. Við á bekknum heyrðum meira í Gumma Ben sem var að lýsa hér fyrir ofan okkur en í áhorfendunum. Það er ekki eins og maður á að venjast í þessum leikjum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45