Assange klæðir kött sinn upp í einverunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. nóvember 2016 11:43 Kötturinn var vel klæddur. Vísir/Getty Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins.
Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04
Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05