Assange klæðir kött sinn upp í einverunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. nóvember 2016 11:43 Kötturinn var vel klæddur. Vísir/Getty Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Sjá meira
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðist hafa mikinn tíma til þess að drepa í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur dvalið frá árinu 2012 vegna ótta um að hann yrði framseldur til Svíþjóðar. Fyrr á árinu fékk hann kött sem hann klæddi nýverið upp. Ljósmyndarar- og blaðamenn sem vakta sendiráðið tóku eftir því að kötturinn, sem börn Assange gáfu honum í maí síðastliðnum, birtist í glugga sendiráðsins með forláta kraga og bindi um háls sinn. Kötturinn gengur undir nafninu Embassy Cat, eða Sendiráðskötturinn, er með sínar eigin Twitter- og Instagram síður þar sem fylgjast má með ævintýrum hans. Kötturinn lætur reglulega sjá sig í gluggum sendiráðsins en hefur aldrei áður verið jafn vel klæddur. Sænsk yfirvöld ná tali af Assange vegna ásakana um að hann hafi nauðgað tveimur konum í Svíþjóð árið 2010. Fengu saksóknar loks að spyrja hann spurninga á dögunum í gegnum síma. Assange hefur ekki farið út fyrir veggi sendiráðsins frá árinu 2012 en hann óttast einnig að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins.
Tengdar fréttir Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04 Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Sjá meira
Ekvador lokaði á nettengingu Assange Segja ákvörðunina ekki byggða á þrýstingi frá Bandaríkjunum. 19. október 2016 08:41
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Assange varð ekki að ósk sinni Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks. 25. maí 2016 11:04
Svíar fá að yfirheyra Assange Vilja ná tali af Assange vegna meintra kynferðisbrota hans. 11. ágúst 2016 13:05