Neville um brotthvarf Sir Alex: Eins og þegar pabbinn fer og enginn hlustar á stjúpföðurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. nóvember 2016 13:00 Gary Neville hlustar á föður sinn. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að hluti af sér vissi að sitt gamla lið myndi lenda í vandræðum þegar Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri félagsins eftir 26 ár í starfi. Manchester United varð besta, stærsta og sigursælasta félag Englands á þeim tíma sem Sir Alex Ferguson stýrði því en liðið vann þrettán Englandsmeistaratitla. Hann kvaddi eftir þann síðasta árið 2013. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að verða enskur meistari og hefur tvívegis mistekist að komast í Meistaradeildina. Liðið er á þriðja stjóranum á þremur árum síðan Skotinn hætti. „Besta lýsingin sem ég hef heyrt er að þegar Sir Alex Ferguson hætti var það eins og fjölskyldufaðirinn flutti út og stjúpfaðirinn flutti inn nema enginn hlustar í alvöru á hann,“ sagði Gary Neville í spjalli í Oxford-háskólanum á Englandi í gær. „Sir Alex vissi hvað allir hétu og komið var jafnt fram við alla. Þegar hann og David Gill [stjórnarformaður Man. Utd] hættu á sama tíma var risastórt gat sem þurfti að fylla. Sir Alex var maðurinn sem allir litu upp til og allt í einu var hann farinn. Hann hélt ákveðnum gæðum og það er bara ekki nógu gott þegar menn víkja bara tvö eða þrjú eða fjögur prósent frá því sem áður var,“ segir Neville. Bakvörðurinn fyrrverandi bendir á að það tók Ferguson sjö ár að vinna sinn fyrsta titil og þrettán ár að vinna Meistaradeildina og þrennuna. Hann fékk þolinmæði sem síðustu tveir stjórar á undan José Mourinho fengu ekki. „Við fáum aldrei að vita hvort David Moyes eða Louis van Gaal hefðu orðið frábærir stjórar fyrir Manchester United. Það mun enginn maður njóta sömu þolinmæði aftur,“ segir Neville. „Ef menn vilja árangur strax getur það fljótt farið í vaskinn. Manni líður stundum að hverjar 100 milljónir punda sem United eyði skapi nýjar 100 milljónir punda af vandamálum,“ segir Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að hluti af sér vissi að sitt gamla lið myndi lenda í vandræðum þegar Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri félagsins eftir 26 ár í starfi. Manchester United varð besta, stærsta og sigursælasta félag Englands á þeim tíma sem Sir Alex Ferguson stýrði því en liðið vann þrettán Englandsmeistaratitla. Hann kvaddi eftir þann síðasta árið 2013. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að verða enskur meistari og hefur tvívegis mistekist að komast í Meistaradeildina. Liðið er á þriðja stjóranum á þremur árum síðan Skotinn hætti. „Besta lýsingin sem ég hef heyrt er að þegar Sir Alex Ferguson hætti var það eins og fjölskyldufaðirinn flutti út og stjúpfaðirinn flutti inn nema enginn hlustar í alvöru á hann,“ sagði Gary Neville í spjalli í Oxford-háskólanum á Englandi í gær. „Sir Alex vissi hvað allir hétu og komið var jafnt fram við alla. Þegar hann og David Gill [stjórnarformaður Man. Utd] hættu á sama tíma var risastórt gat sem þurfti að fylla. Sir Alex var maðurinn sem allir litu upp til og allt í einu var hann farinn. Hann hélt ákveðnum gæðum og það er bara ekki nógu gott þegar menn víkja bara tvö eða þrjú eða fjögur prósent frá því sem áður var,“ segir Neville. Bakvörðurinn fyrrverandi bendir á að það tók Ferguson sjö ár að vinna sinn fyrsta titil og þrettán ár að vinna Meistaradeildina og þrennuna. Hann fékk þolinmæði sem síðustu tveir stjórar á undan José Mourinho fengu ekki. „Við fáum aldrei að vita hvort David Moyes eða Louis van Gaal hefðu orðið frábærir stjórar fyrir Manchester United. Það mun enginn maður njóta sömu þolinmæði aftur,“ segir Neville. „Ef menn vilja árangur strax getur það fljótt farið í vaskinn. Manni líður stundum að hverjar 100 milljónir punda sem United eyði skapi nýjar 100 milljónir punda af vandamálum,“ segir Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45