Heimir Hallgrímsson er nú einn aðalþjálfari íslenska liðsins eftir að Lars Lagerbäck hætti sem meðþjálfari hans að loknu EM í knattspyrnu í sumar. Hann var áður aðstoðarþjálfari Lagerbäck frá 2011 til 2013.
Hér fyrir neðan má sjá beina lýsingu frá blaðamanni Vísis á fundinum sem hefst klukkan 11.00.