Kosningafundi Trump aflýst vegna mótmæla Heimir Már Pétursson skrifar 12. mars 2016 10:33 Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast. Vísir/EPA Donald Trump, sem leiðir baráttuna fyrir útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, neyddist til að aflýsa stórum kosningafundi í Chicago í Illinois í gærkvöldi vegna mótmæla andstæðinga hans á fundarstaðnum. Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast og kom til smávægilegra ryskinga milli þeirra og stuðningsmanna Trump, sem reyndu að taka mótmælaspjöld af andstæðingunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Trump þarf að aflýsa kosningafundi vegna mótmæla. Þúsundir andstæðinga Trump söfnuðust saman fyrir utan fundarstaðinn en þrátt fyrir öskursamkeppni milli fylkinga og smávægilegra pústra, slasaðist enginn og lögregla lét mótmælin að mestu afskiptalaus. Demókratar njóta mikils fylgis í Chicago, sem einnig er heimaborg Barack Obama forseta. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30 Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Fleiri fréttir Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Sjá meira
Donald Trump, sem leiðir baráttuna fyrir útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, neyddist til að aflýsa stórum kosningafundi í Chicago í Illinois í gærkvöldi vegna mótmæla andstæðinga hans á fundarstaðnum. Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast og kom til smávægilegra ryskinga milli þeirra og stuðningsmanna Trump, sem reyndu að taka mótmælaspjöld af andstæðingunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Trump þarf að aflýsa kosningafundi vegna mótmæla. Þúsundir andstæðinga Trump söfnuðust saman fyrir utan fundarstaðinn en þrátt fyrir öskursamkeppni milli fylkinga og smávægilegra pústra, slasaðist enginn og lögregla lét mótmælin að mestu afskiptalaus. Demókratar njóta mikils fylgis í Chicago, sem einnig er heimaborg Barack Obama forseta.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30 Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Fleiri fréttir Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Sjá meira
Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30
Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18
Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00
Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00