Rússar endurnýja kröfu sína um yfirráð á Norðurpólnum Atli Ísleifsson skrifar 4. ágúst 2015 11:46 Málefni norðurslóða hafa verið mikið í deiglunni síðustu ár, þar sem bráðnun hafíss hefur auðveldað aðgengi að þeim olíu- og gasauðlindum sem þar finnast. Vísir/AFP Rússnesk stjórnvöld hafa sent nefnd Sameinuðu þjóðanna um endimörk landgrunnsins nýja greinargerð þar sem þau ítreka kröfu sína um að landgrunn Rússlands nái yfir Norðurpólinn.Barents Observer greinir frá því að eftir margra ára rannsóknir hafi Rússar sent greinargerðina til nefndarinnar í síðustu viku. Rússar sendu fyrstu greinargerð sína árið 2001, en fór nefndin fram á að frekari gagna yrði aflað. Kröfur rússneskra stjórnvalda ná meðal annars yfir Mendeljev- og Lomonosov-hrygginn í Norður-Íshafi. Er það nú undir nefnd Sameinuðu þjóðanna komið hvort Rússar eigi rétt til að stækka lögsögu sína. Kanadamenn og Danir hafa einnig sent inn greinargerðir sínar þar sem þeir gera kröfu um svæðið í kringum Norðurpólinn. Málefni norðurslóða hafa verið mikið í deiglunni síðustu ár, þar sem bráðnun hafíss hefur auðveldað aðgengi að þeim olíu- og gasauðlindum sem þar finnast. Þá hefur bráðnun íss einnig opnað möguleika á nýjum siglingaleiðum. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa sent nefnd Sameinuðu þjóðanna um endimörk landgrunnsins nýja greinargerð þar sem þau ítreka kröfu sína um að landgrunn Rússlands nái yfir Norðurpólinn.Barents Observer greinir frá því að eftir margra ára rannsóknir hafi Rússar sent greinargerðina til nefndarinnar í síðustu viku. Rússar sendu fyrstu greinargerð sína árið 2001, en fór nefndin fram á að frekari gagna yrði aflað. Kröfur rússneskra stjórnvalda ná meðal annars yfir Mendeljev- og Lomonosov-hrygginn í Norður-Íshafi. Er það nú undir nefnd Sameinuðu þjóðanna komið hvort Rússar eigi rétt til að stækka lögsögu sína. Kanadamenn og Danir hafa einnig sent inn greinargerðir sínar þar sem þeir gera kröfu um svæðið í kringum Norðurpólinn. Málefni norðurslóða hafa verið mikið í deiglunni síðustu ár, þar sem bráðnun hafíss hefur auðveldað aðgengi að þeim olíu- og gasauðlindum sem þar finnast. Þá hefur bráðnun íss einnig opnað möguleika á nýjum siglingaleiðum.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira