Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 23:40 Róbert Marshall er ekki sammála ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur. Vísir/Vilhelm Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir Vestmannaeyjar vera eina þéttustu byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Hann segir jafnframt sjálfstæðismenn í Vestmanneyjum hörundsára og rækta með sér skrýtnar skoðanir. Róbert Marshall þingmaður skrifar á Facebooksíðu sína færslu þar sem hann furðar sig á ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum þess efnis að neita að upplýsa um kynferðisbrot sem upp komu á Þjóðhátið. Þingmaðurinn, sem er einmitt sjálfur úr Eyjum, telur einkennilegan þankagang ríkjandi í þar sem helgast af einangrun; hver mæli vitleysuna upp í öðrum.Páley Borgþórsdóttir beindi því til lögreglumanna og einnig annars starfsfólks sem heyrir ekki undir hana að tjá sig ekki um kynferðisbrot við fjölmiðla.Hann segir Vestmannaeyinga ekki illa meinandi fólk, en þar sé nú þéttasta byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli, fólkið þar hitti fáa andmælendur í sínum heimabæ og „ræktar með sér skrýtnar skoðanir“. Margir uppi á landi verða hissa að heyra þær en, Eyjamönnum sé fyrirmunað að skilja það: „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er á skoðunum þeirra.“ Annars er færsla Róberts svohljóðandi: „Þegar best lét verptu 20% heimsstofns lunda í Vestmannaeyjum en það er liðin tíð, því miður. Þar er nú í staðinn ein þéttasta byggð Sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Þetta er ekki illa meinandi fólk en það hittir fáa andmælendur í sínum heimabæ og ræktar með sér skrítnar skoðanir sem margt fólk uppi á landi verður hissa á að heyra. Nú síðast skilningur lögreglustjórans á upplýstri umræðu um samfélagsmein. Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra.“ Tengdar fréttir Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir Vestmannaeyjar vera eina þéttustu byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Hann segir jafnframt sjálfstæðismenn í Vestmanneyjum hörundsára og rækta með sér skrýtnar skoðanir. Róbert Marshall þingmaður skrifar á Facebooksíðu sína færslu þar sem hann furðar sig á ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum þess efnis að neita að upplýsa um kynferðisbrot sem upp komu á Þjóðhátið. Þingmaðurinn, sem er einmitt sjálfur úr Eyjum, telur einkennilegan þankagang ríkjandi í þar sem helgast af einangrun; hver mæli vitleysuna upp í öðrum.Páley Borgþórsdóttir beindi því til lögreglumanna og einnig annars starfsfólks sem heyrir ekki undir hana að tjá sig ekki um kynferðisbrot við fjölmiðla.Hann segir Vestmannaeyinga ekki illa meinandi fólk, en þar sé nú þéttasta byggð sjálfstæðismanna á byggðu bóli, fólkið þar hitti fáa andmælendur í sínum heimabæ og „ræktar með sér skrýtnar skoðanir“. Margir uppi á landi verða hissa að heyra þær en, Eyjamönnum sé fyrirmunað að skilja það: „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er á skoðunum þeirra.“ Annars er færsla Róberts svohljóðandi: „Þegar best lét verptu 20% heimsstofns lunda í Vestmannaeyjum en það er liðin tíð, því miður. Þar er nú í staðinn ein þéttasta byggð Sjálfstæðismanna á byggðu bóli. Þetta er ekki illa meinandi fólk en það hittir fáa andmælendur í sínum heimabæ og ræktar með sér skrítnar skoðanir sem margt fólk uppi á landi verður hissa á að heyra. Nú síðast skilningur lögreglustjórans á upplýstri umræðu um samfélagsmein. Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra.“
Tengdar fréttir Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48