Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2015 07:38 Palmyra féll í hendur ISIS í maí. Vísir/AFP Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki tóku fyrrverandi umsjónarmann rústanna í Palmyra og einn helsta fornleifafræðing Sýrlands af lífi í gær. Khaled al-Asaad hafði verið í haldi samtakanna í um mánuð áður en hann var afhöfðaður fyrir utan safn borgarinnar. Lík hans var svo hengt utan á eina af fornu súlum rústanna. Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi þar til hann lét af störfum árið 2003. Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að al-Assad hafi verið einn mikilvægasti frumkvöðull Sýrlands í fornminjafræði á tuttugustu öldinni. Hann sagði einnig að Vígamenn ISIS hefðu reynt að fá hann til að segja þeim hvar helstu fjársjóðir rústanna hefðu verið faldir. Palmyra féll í hendur ISIS fyrr í maí og síðan þá hefur verið óttast að þeir muni eyðileggja rústirnar, eins og þeir hafa áður gert með sambærilegar minjar í Sýrlandi sem og Írak. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa vígamenn þó eyðilagt styttur í þessum tvö þúsund ára gömlu rústum. Þá tóku samtökin rúmlega 20 hermenn af lífi í hringleikahúsi rústanna. Þeir voru skotnir til bana af ungum ISIS-liðum fyrir framan fullar áhorfendastúkur af fólki. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki tóku fyrrverandi umsjónarmann rústanna í Palmyra og einn helsta fornleifafræðing Sýrlands af lífi í gær. Khaled al-Asaad hafði verið í haldi samtakanna í um mánuð áður en hann var afhöfðaður fyrir utan safn borgarinnar. Lík hans var svo hengt utan á eina af fornu súlum rústanna. Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi þar til hann lét af störfum árið 2003. Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að al-Assad hafi verið einn mikilvægasti frumkvöðull Sýrlands í fornminjafræði á tuttugustu öldinni. Hann sagði einnig að Vígamenn ISIS hefðu reynt að fá hann til að segja þeim hvar helstu fjársjóðir rústanna hefðu verið faldir. Palmyra féll í hendur ISIS fyrr í maí og síðan þá hefur verið óttast að þeir muni eyðileggja rústirnar, eins og þeir hafa áður gert með sambærilegar minjar í Sýrlandi sem og Írak. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa vígamenn þó eyðilagt styttur í þessum tvö þúsund ára gömlu rústum. Þá tóku samtökin rúmlega 20 hermenn af lífi í hringleikahúsi rústanna. Þeir voru skotnir til bana af ungum ISIS-liðum fyrir framan fullar áhorfendastúkur af fólki.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15
Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20
Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30
Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30
ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18